Vikan


Vikan - 21.07.1977, Blaðsíða 32

Vikan - 21.07.1977, Blaðsíða 32
Inni í Landrovernum situr Christopher Steewen, þýski lækn- irinn, stífur og þögull. Hann hefur fengiðtaugaáfall. Ágólfinuísjúkra- húsinu liggur alblóðugur líkami konu hans. Hún hefur orðið fyrir byssukúlum árásarmannanna þeg- ar þeir réðust inn I sjúkrahúsið. Á fleygiferð ekur Landroverinn út í eyðimörkina. Sporin eftir þau hverfa eftir nokkra kílómetra, líkami frú Steewens eru einu spor mannræningjanna. Stórmálið Claustre hefur hafist. Nokkrum tímum síðar koma Tyrstu fréttir til Vestur-Þýskalands og Frakklands. Þrír menn eru gíslar hjá Frolinat-skæruliðunum. Á bak við aðgerðirnar stendur 35 ára gamall maður, sem heitir Hissene Habré, nú foringi 700-800 skæruliða í Tchad. Ríku iðnaðarlöndin eiga að gefa peninga í kassa hreyfingarinnar, og þessir þrír evrópubúar eru fórnardýr. Fyrir þá er krafist lausnargjalds: Fimmtán milljóna fyrir Steewen lækni og tuttugu milljóna fyrir þau Francoise og Marc. Auk þess krefjast skærulið- arnir þess, að kjörorð þeirra, ,,Að sigra eða deyja," verði þirt í öllum helstu blöðum landsins og að 39 pólitískir fangar, sem sitja í fangelsum víðsvegar í Tchad, verði látnir lausir. Þjóðverjar greiða samstundis lausnargjaldið, og þremur dögum eftir mannránið er Steewen frjáls. En frá Frakklandi heyrist ekkert. Francoise og Marc eru flutt á milli staða í eyðimörkinni — aðskilin til að hugsanlegir leitar- menn finni þau síður. Frá einum búðum til annarra eru þau hrakin áfram. Ýmist í nístandi kulda næturinnar eða steikjandi sólarhitanum á daginn. Eina næringin, sem þau fá, er lítið eitt af þurrkuðu kjöti og vatnssopi. Nótteina hverfur Marc. Honum heppnast að stela jeppa og flýja. Nú ar Francoise alein með uppreisnarmönnunum. Heima í Frakklandi situr eigin- maður hennar, Pierre Claustre, áhyggjufullur út af konu sinni og skelfilegum örlögum hennar. Þau hafa ekki getað verið mikið saman, síðan þau hittust I Tchad 1972. Francoise vildi Ijúka rann- sóknum sínum í Afríku. Habré veit, hvernig hann á að notfæra sér erfiða aðstöðu frakka. Hann gerir auknar kröfur, nú vill hann einnig fá vopn. Nú blandar stjórnin í Tchad sér í stríðið um frönsku konuna. Ef frakkar afhentu skæruliðunum vopn, yrði stoppaður útflutningur á úraníum til Frakklands. Staðan virtist vonlaus fyrir Francoise. Ensvo — næstumári eftirmann- ránið, skeður nokkuð. Nokkrir hugrakkir sjónvarpsfréttamenn frá franska sjónvarpinu finna Franco- ise. Þeim tekst ekki að hafa hana burt með sér heim til Frakklands, en í fatangrinumer viðtal — viðtal, sem veldur mikilli ólgu í Frakklandi. Viðtal við Francoise Claustre hágrátandi. — Ég ætlaði ekki að gráta, en ég lofaði mér of miklu, segir hún grátandi. Svo bætir hún hógvær- lega við: — Ég er víst einskis virði. Hefði ég verið háttsett í utanríkisþjón- ustunni, væri ég orðin frjáls fyrir löngu. Eftir viðtalið rís franska þjóðin upp. Þrjár konur í frönsku stjórninni hóta að segja af sér, ef ekkert verði gert til að frelsa Francoise. Mörg þúsund frakkar bjóðast til að taka sæti Francoise sem gíslar. Pierre berst örvæntingarfullri bar- áttu fyrir frelsi konu sinnar. Hann ákveðurað gera það, sem stjórnin hikar við — Pierre ætlar sjálfur að útvega skæruliðunum vopn. Hann reynir að koma vopna- sendingu til þeirra, en það tekst ekki. Hann fer til Tchad til að athuga sendinguna, en það er þá bara smávegis af ónothæfum vopnum, sem hafa komist á leiðarenda. Örvæntingarfullur flýgur hann suðureftir. Hann heldur beina leið til Tibesti-eyðimerkurinnar og til höfðustöðva skæruliðanna. Hann vill fá að hitta Habré. Samtímis rekur stjórnin í Tchad franska „ráðgjafa" sína úr landi. Habré verður hræddur um, að allt ætli að mistakast og tekur Pierre einnig til fanga. Þegar þessi frétt berst til Frakklands, eru fyrstu viðbrögðin léttir, yfir því, að nú hafi þó hjónin hvort annað. JOH. 0LAFSS0N & C0 43 SUNDABORG — SÍMI 82640. Heimsþekkt hótelpostulín með yfir 30 ára reynslu hér á landi. • MATSÖLUSTAÐIR • HÖTEL • VEITINGAHOS • FÉLAGSHEIMILI • SJÚKRAHÚS • SKIPAFÉLÖG um allt land staðfesta langa og góða endingu. Leitið upplýsinga hjá umboðs- mönnum: vittu selja biBnn ? Þá auglýstu hann hér í smáauglýsingum Dag- blaðsins og fáðu öll nauðsynieg eyðublöð (þ.á.m. afsalseyðublað) ókeypis i afgreiðslu Dag- biaðsins að Þverholti 2. Þar færð þú eínnig skriflegar leiöbeiningar um hvers gæta þarf við frágang söiugagná. Þverholti 2 sími 27022 (j Smáauglýsingar | WMiBIAÐSlNS Bílaviðskipti i) 32 VIKAN 29. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.