Vikan


Vikan - 21.07.1977, Blaðsíða 25

Vikan - 21.07.1977, Blaðsíða 25
afli á hurðina og tókst að opna svo mikið, að hann gat séð, hver hindrunin var. Rodriguez hershöfð- ingi lá endilangur á klefagólfinu. Skyrta hans var öll rauð og hvítt hár hans einnig rautt. Larkin hringdi þegar á þjóninn og hélt hendinni á bjölunni, þar til hann var kominn á staðinn. Larkin beygði sig yfir hershöfð- ingjann, reisti hann upp til hálfs og sá, að gamall rakhnifur lá undir honum. „Hvert i logandi,” sagði hann. Þjónninn gaf frá sér ámátlega stunu og starði með forundrun inn í | klefann. í sama bili tók hershöfðinginn að andvarpa. Svo reif hann upp augun og horfði á Larkin, fullur skelfingar. „Ladron!” muldraði hann. „As- esino. Morðingi og illmenni!” „Takið þessu með ró, hershöfð- ingi,” sagði Larkin. Seint og um síðir kom dr. Bioki. Hann var spikfeitur og seinn í vöfum. Er hann hafði stunið og dæst góða stund, gat hann hafið starf sitt, að rannsaka hershöfð- ingjann. Hópur farþega hafði safnast saman á ganginum. Larkin sá Willowby, Cuttle, frú Greeve, tvo japana, þjóninn og auk þess tvo háseta. Og aftan við hópinn, í dyrunum á klefa D, sá hann Dorothy Bonner standa. Unga stúlkan fylgdist vel með því, sem var að gerast og Larkin var að reyna að gera sér ljóst, hvaða geðbrigði það voru.sem lýstu sér í stóru, blágráu augunum hennar. „Þessi maður reyndi að drepa mig,” stundi hershöfðinginn. „Hann langar til þess að ryðja mér úr vegi.” Larkin sneri sér við til þess að vita á hvern hann benti, en upp- götvaði sér til undrunar, að skjálfandi fingur hershöfðingjans visaði á hann sjálfan. „Hægan,” sagði dr. Bioki. „Þér megið ekki ofreyna yður. Það er ekki hollt að tala með skorinn háls.” Hann skipaði fyrir á japönsku og hásetarnir tveir tóku hershöfðingj- ann og báru hann eftir þvergangin- um, sem lá að salnum. Dr. Bioki dvaldist örlítið. Hann ) gekk fyrir Larkin og mælti: „Má ég fá þennan hníf?” Nú fyrst uppgötvaði Larkin, að hann stóð með blóðugan hnífinn i hendinni. Hann rétti lækninum hnifinn andmælalaust. Læknirinn hneigði sig kurteislega og gekk burt. Læknirinn var ekki fyrr horfinn en Larkin gekk að klefa D og barði að dyrum. 3. KAFLI alls ekki haft neinn tima til þess að viðtekin regla a5 halda upp æru hafa gát á samferðamönnum min- sinni — nú og svo var verknaðurinn THf MJVTT MAœ-U? innoxa Innoxa 41 er framleitt fyrir alla sem vilja stemma stigu við hinu alkunna húð- andamáli. I SOLUTiOM ' ÍNNOXA Heildsölubirgðir KRISTJÁNSSON HF. Sími: 12800, 14878. Leitið nánari upplýsinga í snyrtivöruverslunum og apötekum. Dorothy opnaði kýraugað. Hún var með varalit í höndunum. „Jæja, Dorothy,” sagði Larkin. „Segið mér, hver það var, sem gerði það.” „Gerði hvað?” Hið sakleysislega upplit hennar sannaði næstum alveg, að hún vissi ekkert. „Hver reyndi að sálga hershöfð- ingjanum með rakhníf?” „Hvernig í ósköpunum ætti ég að vita það?” „Þér hafið ógætt útsýni frá kýr- auganu á klefadyrum yðar.” „Ég var að skipta um skó og sokka,” svaraði hún, „svo að ég hef „Eruð þér viss um, að þér hafið engan séð fara inn i klefa minn, ekki einu sinni mig sjálfan?” Dorothy svaraði ekki alveg strax. Hún speglaði sig í þykkri glugga- rúðunni og lauk við að mála sig. „Nú er best, að ég spreyti mig i þriðja sinn. Þér eruð leynilögreglu- maður,” sagði hún loks. „Skakkt ennþó.” „Hví i ósköpunum er yður þá svona hugleikið að vita, með hvaða hætti hershöfðinginn hlaut þennan áverka?” „Meðal frænda minna er það framinn i klefa mínum.” „En hvað kemur þetta yður við?” „Ég er ansi smeykur um að maður sá, er ætlaði að svipta hershöfðingjann okkar lífi, gruni mig um að vera flæktan í mál þau sem ollu þvi að hershöfðinginn er á leið til Japan. Nefndur maður hefur látið greipar sópa um föggur mínar, greinilega i von um að finna þar einhver gögn grun sinum til staðfestingar. Og er hann fann þar ekkert markvert, hugði hann, að honum mundi borgið ef hann gæti FJOLSKYLDA BOLUMORÐINGJANS Solution 41, sem oft hefur verið nefndur ,,Bólumorðinginn", tyrir þann eiginleike að ,,drepa" bólur. Solution 41 ádíka góða ættingja, sem eru allar vörur frá Innoxa merktar 41. Innoxa 41 vörurnar eru sérstaklega gerðar fyrir táninga og aðra þá sem hafa mjög feita húð og bólótta. Innoxa 41 eru sótthreinsandi vörur. Skin shampoo 41 Ciompexion milk 41 Medicated soap 41 Moisturistng milk 41 Ante acne cream 41 Solution 41 Face mask 41 Foundation 41 Cover Stick 41 Hair shampoo 41 Spray deodorant 41 IINnöS INNOXA medicated soap fimcji fomáatíoB »kiii ahampoo moisotxising milk anttHÍaiKÍruft' prnteín c<*odi«now»« hair shampoo 29. TBL. VIKAN 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.