Vikan - 21.07.1977, Blaðsíða 24
Utilegan misheppnast aldrei, ef
væröarvoöin frá Gefjun er viö hendina
þegar veöriö bregst. Rigning, næturkuldi
og rysjótt veður skipta nær engu máli
þann, sem er umvafinn hlýju og nýtur
þægilegrar snertingar íslensku ullarinnar
mjúku í Gefjunar væröarvoðinni.
Hentug til aö breiða yfir bílsætiö, tryggir
Ijúfan hádegisblund og er til flestra hluta
nytsamleg. -wt -v»
Væroarvooin
frá Gefjun
- vel þegin gjöf.
GEFJUN AKUREYRI
J-TEPPI. Stæró; 1.40X2.00 cm.
Tviofjn. Um 20 mynsturgeróir
aó velja
GS-TEPPI. Einofin, kögruó.
Stæró; 1.40 x 1.70 cm fyrir utan
kögur 20 mynsturgeróir
LÍflj LVéW 'WíIKm l
i«H SL \ -ðBaJ Mj nTJ OHI * .
þ
Larkin rétti loftskeytamanninum
skeytið.
„Allt í lagi, góði?” sagði hann.
„Allt í lagi,” svaraði loftskeyta-
maðurinn.
Larkin gekk til klefa síns til þess
að hafa fataskipti.
Er hann ætlaði að opna dyrnar,
varð hann þess var, að einhver
fyrirstaða var. Hann ýtti með öllu
Ef þér eigið leið um
Hvalfjörð er sjálf-
sagt aS koma
við í
Olíustöðinni
Okkar ágætu
afgreiðslumenn sjá
um að láta olíur
og benzín á bílinn og
á meðan getið þér
fengið yður hress-
ingu.
Við bjóðum:
• Samlokur
• Smurt brauð
• Nýbakaðar
Skonsur
• Kleinur
• Pönnukökur
ásamt fleira
bakkelsi.
• Gott viðmót.
Nýlagað kaffi, te og
súkkulaði.
•
Heitar pylsur, gos-
drykkir og sælgæti.
Olíustöðin
Hvalfirði
SlMI 93-5124
24 VIKAN 29. TBL.