Vikan - 21.07.1977, Blaðsíða 41
sSS
*r UaL ToiT'P,
Arni prins og herra Dinadan hefja ferð sína
á hátíð farandsöngvaranna frá strönd
Bretlands, þar sem veturinn rikir enn.
Hinn glæsilegi klæðnaður Dinadans, serri
hæfir fremur stöðu hans en hinu kalda
veðri, er orðinn heldur lélegur.
Ogt kjósa þeir heldur að gista í heyhlööum
heldur en I þröngum húsakynnum bænda-
býlanna.
j ru-um. iTI
ii u~tjn
Þeir finna herklæðasmið og láta fægja brynjur sinar með fínum sandi og
sömu meöferð fá hjálmar þeirra og skildir. Þegar herra Dinadan er
fullbúinn halda þeir til kastalans.
Loksins birtist þorp framundan. ,,Nú langar mig I heitt bað," hrópar Árni.
„Hringabrynjan mín er ryöguö og það ískrar í henni." ,,Ég verð fyrst að
fara til klæðskera, áður en fötin detta utan af mér", segir Dinadan.
Þegar þeir fara afhendir gamall söngvari
þeim dálítiö plagg. „Þegar þið komið á
hátíð farandsöngvaranna, þá greiðið Lazar-
usi atkvæði mitt sem „Konungi farand-
söngvaranna." Hann mun gera okkur alla
auðugal"
Gestgjafinn er einmana maður. Hann á enga nágranna til þess að deila við. Fáir ferðamenn
fara hér um. Hann biöur gesti sfna að dvelja um tlma og segja sér fréttir.
© King Features Syndícate, tnc., 1978. World righte reeerved.
ítikhé