Vikan - 21.07.1977, Side 46
Viö bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum
þremur. Fylliö út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN,
pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu I sama umslagi, en
miðana verður aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur.
X
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verölaun 1500
Lausnaroröiö:
Sendandi:
X
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
1. verölaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verðlaun 1000.
Lausnarorðiö:
Sendandi:
x-
LAUSN NR. 42 1 x2
1. verð/aun 5000 2. verðlaun 3000 1
2
3. verð/aun 2000 3
4
5
6
'WJ 7
8
9
SENDANDI:
46 VIKAN 29. TBL.
VERÐLAUNAHAFAR
EFTIRTALDIR HLUTU VERÐLAUN FYRIR RÉTTAR LAUSNIR Á
GÁTUM NR. 31 (24.TBL)
VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA:
1. verðlaun, 3,000 krónur, hlaut Kristín Bjarnadóttir, Þórsgötu 2,
Patreksfirði.
2. verðlaun, 1,500 krónur, hlaut Sigríður María Guðjónsdóttir,-
Laugateig 4, Reykjavík.
3. verðlaun, 1,500 krónur, hlaut Sjöfn Ólafsdóttir, Hólagötu 2,
Vestmannaeyjum.
LAUSN Á BRIDGEÞRAUT
LAUSNASKAKÞRAUT
LAUSNÁ MYNDAGÁTU
ÍSLENDINGAR LESA BLÖÐ
LAUSNA „FINNDU 6 VILLUR
rr
VERÐLAUN FYRIR 1X2:
1. verðlaun, 5.000 krónur, hlaut Ásta ögmundsdóttir, Lækjargötu 4,
Hvammstanga.
2. verðlaun, 3.000 krónur, hlaut Sigtryggur Albertsson, Helluhrauni 1,
Mývatnssveit.
3. verðlaun, 2.000 krónur, hlaut Salbjörg Óskarsdóttir, Álfhólsvegi 155,
Kóp.
VERÐLAUN FYR/R KROSSGÁTU FYRIR BÖRN:
1. verðlaun, 2.000 krónur, hlaut Sigurður Óli Kolbeinsson,
Þingvallastræti 18, Akureyri.
2. verðlaun, 1.000 krónur, hlaut Ósk Geirsdóttir, Áshlíð 15, Akureyri.
3. verðlaun, 1,000 krónur, hlaut Ragnhildur Friðriksdóttir, Hafnarstræti
85, Akureyri.,
Lausn á spili vikunnar bls. 3. — Tim Seres, frægur ástralskur
bridgespilari, spilaði spilið á eftirfarandi hátt. Tók útspilið á tígulkóng
heima og spilaði hjarta á drottnignu blinds. Austur gaf — en eftir nokkra
umhugsun. Drepi austur á ás og spili hjartagosa lendir hann í kastþröng
í hálitunum, þegar laufunum er spilað í botn og tígulás síöan tekinn. Að
gefa hjartadrottningu er því besta vörnin — en það þarf að gera án
umhugsunar. Eftir að hafa fengið annan slag á hjartadrottningu tók
Seres tígulás. Síðan laufin sín sex. Geymdi í blindum K-10 í spaða og
D-8 í hjarta. Austur varð að kasta frá G-5-4 í spaða og Á-G í hjarta. Valdi
að kasta hjartagosa, en suður spilaði þá hjartatvisti. Austur fékk slag á
hjartaás — en Ástralíumaðurinn þrjá síðustu slagina á hjartadrottningu
og ás og kóng í spaða.
30.Df4! ! Hxe5 31.Dh6+ Ke8 32.f7+ og svartur gafst upp
Ef....Ke7 33.Hc7 + !Bd7 34.Í8D+ Dxf8 35.Hxd7+!