Vikan


Vikan - 27.04.1978, Blaðsíða 11

Vikan - 27.04.1978, Blaðsíða 11
JOHN TRAVOLTÁ John Travolta í hlutverki sínu í myndinni „Saturday Night Fever." dómur Díönu alltaf að aukast, en hann bar svo ótakmarkaða umhyggju fyrir henni, að hann hringdi mörgum sinnum á dag, og þegar hann gat fengið frí, þá var hann kominn um leið. Hann var besta lyf, sem hún hefði nokkurn tíma getað fengið. Því miður dugði það ekki, en ég þakka guði fyrir, að við skyldum geta kallað nógu fljótt í hann, svo hann gat verið hjá henni síðustu dagana, sem hún lifði. Hann studdi hana í garðinum, og síðustu klukkutimana vék hann ekki frá sjúkrabeði hennar. Hann hefur hjálpað okkur svo mikið í sorg okkar, og við höfum reynt að létta undir með honum. Hann sagði við mig eftir dauða hennar: „Eg mun aldrei elska nokkra aðra konu, eins og ég elskaði Díönu,” en ég sagði honum, að hann myndi og yrði að gera það. Einn góðan veðurdag finnur þú réttu stúlkuna, giftist henni og eignast þína eigin fjölskyldu. Því lifið verður að halda áfram, þó einhverjir hellist úr lestinni.” Og eftir að hann hafði gert sér grein fyrir þessu, hefur hann hellt sér út í vinn- una og frábeðið sér alla vorkunnsemi. Og eitt er víst, að í náinni framtíð, þá mun hann ekki skorta verkefnin. Eftir að upptökum á „Moment to Moment” lýkur, þar sem mótleikari hans er Lily Tomlin, er talað um, að jafnvel verði gerð önnur mynd með þeim tveimur. Það mun allt koma í ljós með tíð og tíma. En þrátt fyrir það, að hann neiti öllum slúðursögum í sambandi við mótleikara sina, t.d. Oliviu Newton-John, Karen Gorney og Lily Tomlin, er það auðséð, að hann metur fjölskyldulífið ofar öllu. Hann viðurkennir, að efst á óskalistanum hjá sér sé að giftast og eignast börn. „Því að þann dag, sem ég eignast mitt fyrsta barn, mun ég verða hamingjusamasti maður á jarðríki!” HS þýddi og endursagði. 17. TBL. VIKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.