Vikan


Vikan - 13.07.1978, Side 17

Vikan - 13.07.1978, Side 17
útibú í plássinu, og þar er einnig lyfja- verslun o.fl. Merk nýjung i atvinnulífi staðarins er fiskverkun, sem Guðbergur Ingólfsson og synir hans frá Garði á Reykjanesi hefur í áraraðir. Þar er árlega kosin Blómadrottning á fjölmennum dansleik. Við bæjardyrnar er hverinn Grýta I Reykjadal. Upp úr Grýtu geta ferðamenn kallað myndarlegan gos- strók með dálítilli sápugjðf. Aðal hvera- svæðið í nágrenni þorpsins er hins vegar lokað fyrir ferðafólk i varúðarskyni. Þar er hverinn Geysir, sem nær um 70-80 metra goshæð. Við kveðjum nú Hveragerði, ein- staklega vinalegan bæ með hlýlegt viðmót gróðursældar og varma. Einnig bær framtiðar með ónýtt tækifæri til hagsældar fyrir hérað og þjóðlíf. Á.H.E. Hús Ragnars Ásgeirssonar, bróður Ásgeirs heitins Ásgeirssonar for- spretta mikillar blómaræktar, heldur lika sannkölluð heilsulind fyrir mann- fólkið sjálft. 1 Hveragerði eru starfandi heilsuhæli Náttúrulækningafélagsins og Elliheimilið Ás. Auk þess að vera öldruðum griðastaður á ævikvöldi og sjúkum endurhæfing til frekari lifs- baráttu, þá veita þessar stofnanir fjölda fólks atvinnu og skapa héraðinu ómældar tekjur. Þá er ótalið sjálft hverabrauðið góða, sem bakað er við jarðvarma og hlaðið hollustu. Það er vinsælt hjá ferða- löngum, ekki síður en pottablóm og tómatarnir, epli ástarinnar. Fiskiðnaður til sveita. Ýmiss annar atvinnurekstur er lika í Hveragerði. Þar má nefna ofnasmiðju, trésmiðjur, isgerð og ýmsan smáiðnað. Fjögur verkstæði þjóna bifreiðum ferða- fólks og tækjakosti frá landbúnaðar- héraði umhverfis. Kf. Árnesinga rekur hafa komið á fót. Fiskurinn er þurrkaður við jarðhita, og er þarna stigið fyrsta skrefið inn á hugsanlega framtiðarbraut. Vinsæll áningarstaður Ferðafólk hefur í ýmis hús að venda til áningar I Hveragerði. Auk Blóma- skála Michelsen er Garðyrkjustöðin Eden með einstaklega skemmtilegan gildaskála. Þar gefst ferðalöngum kostur á veitingum í sjaldgæfu umhverfi norður undir heimskautsbaug. Enda hefur Eden orðið vettvangur ýmissar starfsemi. Þar eiga listamenn inni með verk sin. Fyrsta hundasýning á lslandi fór þar fram og einnig sýning á högglist sunnan frá Afriku, svoeitthvaðsé nefnt. Þá gefst fólki kostur á kaffidrykkju I vinnustofu Höskuldar Bjarnasonar málar, en Hallfríður, ekkja lista- mannsins, sér um veitingarnar. Þá er ótalið Hótel Hveragerði, sem starfað Hjónin Sigríður og Póll Michelsen KAUPFÉLAG SKAFTFELLINGA býður yður velkominn til VESTUR-SKAFTAFELLSSÝSLU og veitir m. a. eftirfarandi þjónustu: ReynUdrangtr VÍK f MÝRDAL: Almenn sölubúð Hótel — opið allt ánð Bifreiðaverkstæði Smurstöð Hjólbarðaviðgerðir SHELL, BP og ESSO- þjónusta og kvöldsala. VfKURSKÁLI Ný og glæsileg ferðamannaverzlun við hring- veginn. Allar vcrur fynr ferðamanmnn. Á Kirkjubæjarklaustri: Almenn sölubúð. ESSO, SHELLog BP- þjónusta. Systrtstapi shoii Hr KAUPFÉLAG SKAFTFELLINGA VÍK og KIRKJUBÆJARKLAUSTRI 28. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.