Vikan


Vikan - 13.07.1978, Qupperneq 17

Vikan - 13.07.1978, Qupperneq 17
útibú í plássinu, og þar er einnig lyfja- verslun o.fl. Merk nýjung i atvinnulífi staðarins er fiskverkun, sem Guðbergur Ingólfsson og synir hans frá Garði á Reykjanesi hefur í áraraðir. Þar er árlega kosin Blómadrottning á fjölmennum dansleik. Við bæjardyrnar er hverinn Grýta I Reykjadal. Upp úr Grýtu geta ferðamenn kallað myndarlegan gos- strók með dálítilli sápugjðf. Aðal hvera- svæðið í nágrenni þorpsins er hins vegar lokað fyrir ferðafólk i varúðarskyni. Þar er hverinn Geysir, sem nær um 70-80 metra goshæð. Við kveðjum nú Hveragerði, ein- staklega vinalegan bæ með hlýlegt viðmót gróðursældar og varma. Einnig bær framtiðar með ónýtt tækifæri til hagsældar fyrir hérað og þjóðlíf. Á.H.E. Hús Ragnars Ásgeirssonar, bróður Ásgeirs heitins Ásgeirssonar for- spretta mikillar blómaræktar, heldur lika sannkölluð heilsulind fyrir mann- fólkið sjálft. 1 Hveragerði eru starfandi heilsuhæli Náttúrulækningafélagsins og Elliheimilið Ás. Auk þess að vera öldruðum griðastaður á ævikvöldi og sjúkum endurhæfing til frekari lifs- baráttu, þá veita þessar stofnanir fjölda fólks atvinnu og skapa héraðinu ómældar tekjur. Þá er ótalið sjálft hverabrauðið góða, sem bakað er við jarðvarma og hlaðið hollustu. Það er vinsælt hjá ferða- löngum, ekki síður en pottablóm og tómatarnir, epli ástarinnar. Fiskiðnaður til sveita. Ýmiss annar atvinnurekstur er lika í Hveragerði. Þar má nefna ofnasmiðju, trésmiðjur, isgerð og ýmsan smáiðnað. Fjögur verkstæði þjóna bifreiðum ferða- fólks og tækjakosti frá landbúnaðar- héraði umhverfis. Kf. Árnesinga rekur hafa komið á fót. Fiskurinn er þurrkaður við jarðhita, og er þarna stigið fyrsta skrefið inn á hugsanlega framtiðarbraut. Vinsæll áningarstaður Ferðafólk hefur í ýmis hús að venda til áningar I Hveragerði. Auk Blóma- skála Michelsen er Garðyrkjustöðin Eden með einstaklega skemmtilegan gildaskála. Þar gefst ferðalöngum kostur á veitingum í sjaldgæfu umhverfi norður undir heimskautsbaug. Enda hefur Eden orðið vettvangur ýmissar starfsemi. Þar eiga listamenn inni með verk sin. Fyrsta hundasýning á lslandi fór þar fram og einnig sýning á högglist sunnan frá Afriku, svoeitthvaðsé nefnt. Þá gefst fólki kostur á kaffidrykkju I vinnustofu Höskuldar Bjarnasonar málar, en Hallfríður, ekkja lista- mannsins, sér um veitingarnar. Þá er ótalið Hótel Hveragerði, sem starfað Hjónin Sigríður og Póll Michelsen KAUPFÉLAG SKAFTFELLINGA býður yður velkominn til VESTUR-SKAFTAFELLSSÝSLU og veitir m. a. eftirfarandi þjónustu: ReynUdrangtr VÍK f MÝRDAL: Almenn sölubúð Hótel — opið allt ánð Bifreiðaverkstæði Smurstöð Hjólbarðaviðgerðir SHELL, BP og ESSO- þjónusta og kvöldsala. VfKURSKÁLI Ný og glæsileg ferðamannaverzlun við hring- veginn. Allar vcrur fynr ferðamanmnn. Á Kirkjubæjarklaustri: Almenn sölubúð. ESSO, SHELLog BP- þjónusta. Systrtstapi shoii Hr KAUPFÉLAG SKAFTFELLINGA VÍK og KIRKJUBÆJARKLAUSTRI 28. TBL. VIKAN 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.