Vikan


Vikan - 13.07.1978, Blaðsíða 52

Vikan - 13.07.1978, Blaðsíða 52
Sadolin l 1,1 trae og jern S^yl-plasmiallSð- Síðumúla 15, Sími33070 'gjarn Smásaga eftir Pétur Steingrímsson Víxillinn Þrátt fyrir margvísleg hlutverkaskifti meðal kynjanna, var það að mati Frímanns undan- tekningarlítið karlmaðurinn, sem syndgaði, en konan fór með dómsvaldið. Þess vegna ranglaði hann inn í port til að fela sig, meðan konurnar úr götunni söfnuðust saman framan við mjólkurbúðina á horninu. En svo tók einhver að tala til hans. FrÍMANN gekk álútur eftir gang- stéttinni í áttina til vinnu sinnar. Luralegur miðlungsmaður, klæddur blá- um, trosnuðum vinnubuxum og óhreinni nælonskyrtu. Yfiihöfnin var köflóttur jakki. Flíkurnar tala sínu þögula máli um manngildi eigandans. Þessi jakki hafði greinilega séð betri daga, þótt nú væri ermafóðrið raufar einar og kringingin á vösunum víða stöguð saman. Búnaður mannsins var ekki beinlinis traust- vekjandi. Trúlega myndi hvorki opinber stofnun né einstaklingur kæra sig um að eiga þvilikan féhirði. Bæði útlit og klæðaburður persónunnar vöktu vorkunn margra er sáu. Jafnhliða þeirri sjálfsögðu meðaumkvun kviknaði ósjálfráður grunur um það, að kostafar náungas ætti við hálfgert böl að búa. Þessi undir- gefna sál þjónaði í musteri Bakkusar hverja þá stund, sem pasturslítil öndin og burðarsmár líkaminn leyfðu. Þess vegna hafði Frimann löngum tak- markaðan tíma brauðstritinu til handa. Aldrei heyrðist þessi maður kvarta um kjör né hlutskifti. Þvilikur fyrir- myndar borgari hlaut að vera æskilegur þjóðfélagsþegn og ástmögur lands- feðranna ... Flókalundur ... Vatnsfirði Vatnsdalur er fallegur kjarri vaxinn dalur inn af Vatnsfirði og Vatnsfjörður er friðlýst land. Ath. — Á Vestfjörðum er líka „hringvegur". Hægt er að aka um ísafjarðardjúp í annarri hvorri leiðinni. Vestfirska hálendið er tilvalið fyrir þá, sem vilja vera lausir við örtröð ferðamannastraumsins. Fyrir göngugarpa er úr mörgu að velja, svo sem: Horna-tær, Kaldbak og fjöllin milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar — (Vestfirsku Alpana). Aðeins 1/2 klst. akstur til hinna fallegu Dynjandi-fossa, 2ja klst. akstur á Látrabjarg, sem nú er iðandi af lífi milljóna bjargfugla. Hægt er að aka á öllum bílum alveg út á bjargið að vitanum. 15 mín. gangur að Ritugjá. 1 klst. akstur á Rauðasand og örstutt af akveginum að Sjöundaá. Heimsækið sjávar- þorpin í hinum fallegu fjörðum. Flóabáturinn Baldur kemur 4 sinnum í viku að Brjánslæk, hann tekur 12—13 bifreiðar. Bæði er hægt að stytta sér aksturinn og heimsækja Breiða- fjarðareyjar. FERÐIST um Vestfiröi og njótið hinnar stórbrotnu náttúru, sem þeir hafa upp á að bjóða. FLÚKALUNDUR er tilvalinn dvalarstaður fyrir þá, sem vilja kynnast Vestfjörðum og skoða sig þar um I nokkra daga. Veðursæld er mikil. Í vatninu er siiungsveiði. Laxveiði möguleg með fyrirvara. — Bjóðum upp á góð 7 og 2ja manna herbergi, með baði. Ennfremur fallega svítu. Góður matur. Fjölbreyttur matseðill. Setustofa með sjónvarpi og bókasafni. — Sími um Patreksfjörð. Velkomin í Flókalund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.