Vikan


Vikan - 24.07.1980, Síða 6

Vikan - 24.07.1980, Síða 6
Ferðalög skoðarar og ferðafólk á bílum. sem vill feröast sem víðast á ódýran hátt. eru gestir hans í Fljótsdal á sumrum og hann fer með ferðahópa um landið allt sumarið. Þetta eru hópar fólks sem not- ar sér áætlunarferðif vítt um land og ferðast síðan fótgangandi þar sem ekki ecu vegir. Flqyir þessara ferðalanga eru í leit áð ehlllvérju óvenjulegu. sérkenni- legu, og ekki er ólíklegt að hér sé eitt hvað það að finna sem varla finnst ann ars staðar. Á veturna skipuleggur Dick síðan sumarstarfið og þótt af og til kvis- ist að hann ætli ekki að koma aftur næsta sumar er reyrtdin sú að hann er ætið mættur að vori. Sjaldan her við að tslendinear komi i Fljótsdal á sumrum Bækur, einföld húsgögn, viðsýni. Þetta er ein af vistarverunum i Fljótsdal. en á veturna hafa félagar i Iflenska alpa klúbbnum. Isalp, getað notfært sér þessi húsakynni. I þessum þröngu en þó á einhvern hátt heillandi húsakynnum er rúm fyrir 15 gesti og allt upp i 20 manns hafa verið þar á stundum. Stundum koma hópar á vegum Dicks. og fylla húsa- kynnin. en þess á milli er slangur ferða manna. misstórir hópar. og áhugamál og ferðamáti er jafnfjölbreyttur og ferða langarnir eru margir. Eldhúsið geta allir notað i sameiningu og verða að ganga frá eftir sig. Judy ráðskona lét vel af þvi að þessum reglum væri fylgt þótt ein-- staka slóðar gætu vissulega gert þeim gramt í geði. Yfirleitt gilda sömu reglur þarna og á öðrum farfuglaheimilum og verð er þarna hliðstætt, reyndar nokkuð lægra en á öðrum farfuglaheimilum vegna þess að húsakynnin eru gömul. Matvöru fá þau með bíl frá kaupfélag- inu á hverjum miðvikudegi. þurfa bara að hringja pöntunina timanlega inn. Og skammt er til ýmissa fallegra staöa. Ef fyrirhyggju er gætt og spurt ráða hjá vönu fólki geta áhugasamir ferðamenn. sem kjósa að notfæra sér þjónustu far- fuglaheimilanna. átt góða daga í Fljóts- dal. Skrifstofa Dick Philipps. Hér var bakdyramegin og þetta aukarými anddyrið áður en nú ganga allir um var kærkomið. b Vikan 30. tbl

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.