Vikan


Vikan - 24.07.1980, Síða 34

Vikan - 24.07.1980, Síða 34
Fimm mínútur með Wiily Breinholst Rosemarie er komin í bæinn! Það var langt liðið á sunnudag- inn. Ég óð fram og til baka í íbúðinni minni og vissi hreint ekki hvað ég átti af mér að gera. Enda var þetta fyrsti dagurinn minn sem grasekkjumaður. E.t.v. gæti maður farið í bíó og hlegið dálitið fram eftir kvöldi, en það var ekki nógu spennandi þvi slíka hluti var vel hægt að gera þótt Maríanna væri heima — og svo var ekkert vist að bíó- myndin væri einu sinni fyndin. Hin sigilda leið var náttúrlega sú aó hringja í nokkra gamla kunn- ingja og bjóða þeim í póker og drykk, það gerðu vist flestir gras- ekkjumenn fyrsta kvöldið. Ég varð að gefa þá ágætu hugmynd upp á bátinn þar sem ég hef aldrei lært póker og get ómögu- lega spilað á spil yfir glasi. Þrátt fyrir allt settist ég við símann og vonaði innst inni að Brigitta Bardot., Gina Lollobrig- ida eða Sófía Loren slægju á þráðinn svona fyrir tilviljun. Ég var búinn að bíða í heila klukkustund þegar kraftaverkið gerðist. Áður en ég vissi af var ég á kafi i ævintýri sem alla gras- ekkjumenn dreymir um — von um stúlku þó ekki væri nema stutta stund. Síminn hringdi og ég greip tólið. — Sæll, gamli, glumdi lífleg rödd úr hinum enda þráðarins. — Þetta er Tómas, ég frétti að þú værir grasekkjumaður núna, passar það? — Já, einmitt, svaraði ég titr- andi röddu og beið spenntur eftir hvað kæmi næst. — Fínt er! Ég er nefnilega líka grasekkjumaður en gallinn er bara sá að ég á stefnumót við ... við gamlan skólafélaga sem ég hef ekki séð lengi. Ég get ómögulega svikið það. Vand- ræðin eru bara þau að fyrir fimm mínútum hringdi dyra- bjallan hjá mér og fyrir utan stendur Rosemarie, sem var ágætt í sjálfu sér, en ég átti bara ekki von á henni... — Rosemarie? — Já, þú þekkir hana ekkert en gríptu ekki fram í fyrir mér, ég er að flýta mér á jretta stefnumót við ... við gamla skólafélagann og datt í hug hvort þú gætir ekki tekið að þér að sýna Rosemarie lífið á meðan. Hún er ágæt, því máttu trúa, bæði falleg og frísk! — Ég? Jú, jú ... alveg sjálf- sagt, en ... Mér var svo mikið niðri fyrir að ég átti bágt með að segja það sem ég vildi sagt hafa — einfalt já. — Þú hefur allt húsið út af fyrir þig þar sem Maríanna fór út á land. Ég er ekki frá því að þú gætir haft gott af eilitlum fé- lagsskap í einverunni, gamall kvennabósi eins og þú ert! Ha! Ha! Ha! Rosemarie fer ekki heim fyrr en á morgun svo það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég sá hana standa á tröppunum Stjörnuspá llrúlurinn 2l.mar> 20.afiril Viulið 2l.upril 2l.mai Ttihurarnir 22.mai 2l.júni Kr.-'hhinn 22.júni 2.4. júli l.jóni^ 24.júli 24. áiíú*l Það er í þér einhver kvíði fyrir vetrinum. Er það nú ekki full ysnemmt? Þú ætlar þér heilmikið í vetur, og veftu viss, krafturinn bregst þér ekki. Gleymdu ekki loforði. Veikindi þín eða ann- arra hafa angrað þig eitthvað. Þú mátt búast við góðum fréttum. Eitt- hvað frumlegt sem vinur þinn gerir angrar þig, en vertu viss, þú hefur gaman af því Ferðalög eru heppileg um þetta leyti. Verst að timinn er ekki jafn mikill og allt það sem þig langar að gera. En mundu að það kemur sumar eftir þetta sumar. Gættu þín á of miklum Starfsþrek þitt er i há- marki núna, en margt virðist tefja þig. Reyndu að nota tímann meira fyrir sjálfan þig og bestu vini. Aðrir geta alveg annast það sem þú heldur að þú ráðir einn Eyddu meiri tíma með fjölskyldunni. Sameigin- legir kunningjar geta gert helgina skemmti- lega, en látið ekki hafa ykkur út i einhver ævin týri. Þau verða að biða betri tíma. Þunglyndi er ástæöu- laust og hefur ekkert upp á sig nema leiðindi. Ef þú gleður aðra, gleðstu sjálfur. Þú mátt búast við skemmtilegri helgi ef þú ferð eitt- hvað. seinna. vökum. við. Vitíin 24.\c|}i. 2.Vi*kl. Þetta verður ein róleg- asta vikan í langan tíma, enda kannski kominn tími til að slaka á. Nýjar hugmyndir skjóta upp kollinum, en I bili borgar sig ekki að segja neinum af þeim. Spnródrckinn 24.nkl. 2.4.nn\. Þú mátt búast við því að fá óvænt frí, eða ein- hvern tíma til ráðstöf- unar, sem þú áttir ekki von á. Notaðu hann til að gera gagn, þá nýt- urðu skemmtunarinnar á eftir með betri sam- visku. HngniuAurinn 24.nn\. 2l.dcs Þið er farið að þyrsta í rómantík. Bíddu við, hún er ekki langt und- an, en þaðgæti þurft nokkra hugkvæmni til að koma réttum aðila af stað. Umferðin gæti verið varasöm á lengri leiðum. Mcingcilin 22.dcs. 20. jan. Frá því í vor hefur þig langað til að gera eitt- hvað merkilegt. Þú veist að það getur sært ef fatið er óvarlega, svo ef þd ætlar að gera þetta núna, gefðu þér tíma til að útskýra málin. Xalnshcrinn 2l.jan. IQ.fchr. Þú hefur verið hikandi í einhverju máli, en það ■i er ekki hægt að draga ákvarðanir endalaust. Ættingjar sýna þér nýja og skemmtilega hlið á sér. Liklegt er að leysist óvænt úr minniháttar vanda. l iskarnir 20.fcbr. 20.mars Þú ert óánægður með frammistöðu einhvers, sem varðar þig miklu. En getur ekki verið að þér sé um að kenna líka? Tillitssemi skaðar engan. Ný flík eöa ann- að slíkt gæti glatt geðið, en eyddu ekki um efni fram.-----------------;---- B4 Vikan 30. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.