Vikan


Vikan - 24.07.1980, Page 46

Vikan - 24.07.1980, Page 46
/ / minni, þótt einhver óhöpp verði, Otnar af þessari gerð geta einnig verið heppilegir þar sem litið er um pláss. Þeir eru ekki plássfrekir og við eldun kemur lítil matarlykt. Örbylgjuofnar eru því afar hent- ugir fyrir þá sem ekki eru svo yfir- máta áhugasamir um matargerð eða hafa lítinn tíma og telja að gamla aðferðin við matargerð taki of langan tíma. En eru ofnarnir skaðlegir heilsu legt að láta matinn standa í marg- ar ' mínútur eftir að hann hefur verið tekinn út vegna þess að hita- stigið hækkar sífellt eftir að búið er að taka matinn úr ofninum. Ef þú notar sérstakar skálar til þess að brúna matinn máttu reikna með að þurfa að lengja eldunar- tímann um nokkrar minútur. manna? Það geta þeir verið, ef leki verður. En þeir ofnar, sem nú eru á markaðinum, eru svo vel varðir að lítil hætta er á leka. Allt aðrar aðferðir en við erum vöneru viðhafðar viðaðelda mat í örbylgjuofni. í örbylgjuofni hitnar aðeins maturinn, ekki sjálfur ofn- inn, og þvi verður orkueyðsla i lágmarki. Og vegna þess að ör- bylgjugeislarnir smjúga í gegnum gler, postulín og flestar tegundir af plasti fer litil orka til spillis við að hita upp steikingarföt og ann- að. Orkan er því aðeins notuð til þess að hita matinn. Að hita og steikja materódýrara í örbylgjui- ofni en í venjulegri eldavél. Ör- bylgjuofninn verður heldur ekki eins heitur og venjulegur bakarai- ofn. Hætta á þvi að brenna sig á hurðinni eða steikingarskúffum er því minni. Þannig hitar ofninn Örbylgjurnar koma úr örbylgju- skauti og eru sendar um sérstaka leiðslu í viftu með málmspöðum. Viftan tvístrar örbylgjunum en þær skella á hliðum ofnsins þar til þær hitta fyrir matinn og smjúga inn í hann. Þegar bylgjurnar hitta SKYNDIMATUR Á BORÐIÐ Stærsti kosturinn við örbylgju- ofna er aðhægter aðelda nýjan og frosinn mat i þeim á örskömmum tíma. En það er rétt að hagnýta sér þá samhliða en ekki í staðinn fyrir venjulega eldavél. Örbylgjuofn kemur alls ekki i staðinn fyrir venjulega eldavél að öllu leyti. Rétti sem þarf að steikja (pönnuréttir alls konar) er ekki hægt að elda i örbylgjuofni. Stórsteikur þarf að elda í mun lengri tíma í örbylgjuofni og sjálf notkun ofnsins getur veriðf lókin. Smárétti alls konar er hins veg- ar hægt að hita í örbylgjuofni á stundinni. i mörgum tilfellum er hægt að stytta eldunartima stærri rétt^ en það getur verið nauðsyn- Margar tegundir af grænmeti þurfa hins vegar mun skemmri elduriártíma i örbylgjuofni en venjulégum ofni, Örbyt'gjuofn getur komið að mjög góðum notum sem hjálpar- tæki við hlið venjulegs ofns, sér- staklega hjá fjölskyldum þar sem hinir ýmsu fjölskyldumeðlimir snæða mat sinn á mismunandi timum dagsins. Hver og einn getur þá hitað upp sinn skammt án þess að matur tapi þvi næring- argijdi sem ha.nn gerir sé honum haldið hejjlmv lýngj., Þá-4 .pfninn að geta korhjó að góðum. frotufn fyrir aldraða'og fatlaða. Ofninn hitnar ekki sjálfur, skálarnar, sem maturinn er í, hitna lítiö og 46 Vikan 30. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.