Vikan


Vikan - 25.02.1982, Blaðsíða 14

Vikan - 25.02.1982, Blaðsíða 14
KÓRÓNAN sterkari enda þótt veóur og vindar hefðu að sjálfsögðu sett sin mörk á steininn. Nú hafði verið málað ofan í drættina með hvítum lit. svo að |xtir sáust greinilegar þegar grannt var skoðað. Ilér sjáum við hvernig drættirnir litu út. ef langa strikið táknar steinbrúnina: — Áttu við. að þessi tákn séu nákvæm lega eins og á fatahenginu þínu. Knut? spurði Martin. —Táknin eru eins en ég ntan ekki röðina cins og ég hef þegar sagt ykkur. Annika stautaði sig í gegnum rúnirnar. — Þú ert svei mér dugleg? sagði Martin hrifinn. — Ég hélt þú værir byrjandi í faginu. Hún fann að hún roðnaði. —Ég hef nú svo lengi haft áluiga á ogamrúnunt svo að ég lærði stafrófið undir cins. Svo cr ég svo scm ckki algjör byrjandi. ég cr búin að vera i þessu I nokkra mánuði. —Hvað lestu svo út úr þessu? —Geggantoja. svaraði hún um hæl. — Þaðsegir okkur bara ekki neitt. —Ekki einu sinni á keltnesku? spurði Jörgen. — Ekki á neinu tungumáli. að minu viti, sagði Martin. — En nú skuluð þið öll skrifa upp textann, þá höfum við hann á hreinu. Og svo las hann upp fyrir þau: - „UN t SMAASSMN ONS BGNO I ALVTt' OQM OIOE". Eg hotna ekkert i þessum punktum og bandstrikum. ég hef ekki séðslíkt fyrr. Jörgen horfði á blaðið í höndum sér. — Jahá, sagði hann stuttaralega. — Engin furða þótt Parkinson yrði súr. Það er litið upp úr þessu að hafa. —Hvað meinarðu?spurði Knut. —Veistu ekki að Parkinson leitar með logandi Ijósi að einhverju sem gæti lyft honum hærra á framabrautinni? Það kæmi sér vel fyrir hann ef honum tækist að vekja rækilega á sér eftirtekt. til dæmis ntcð þvi að þýða svona rúnir sem aðrir hafa gefist upp á. —Ég set lika með þennan þrihyrning. sagði Annika. sem teiknaði samviskusamlega upp hvern punkt og hvert strik. —Hvaða þrihyrning? spurði Jörgcn. Annika gekk frant og benti. - Þarna. Martin gekk nær og þreifaði með fingrinum. — Já. svo sannarlega! Þú hefur góða sjón. Þeir sem máluðu drættina hafa greinilega ekki tekið eftir honum eða þá að þeir hafa ekki álitið hann hafa þýðingu. Nú sáu hin einnig þríhyrninginn. - Hvað táknar hann?spurði Knut. —Spurðu mig ekki. sagði Martin. — Það er heldur ekki vist að hann tilheyri þessum rúnum. —Jú. áreiðanlega. sagði Jörgen. — Hann táknar örugglega eitthvað sér- stakt. Við párum hann niður með liinu. Martin gekk nokkur skref aftur á bak. Hann var með myndavél i höndunum. —Pærið ykkur. Ég ætla að Ijósmynda steininn. —Erum við ekki nógu falleg til að vera meðá mynd? spurði Jörgen. —Ekki eins falleg og steinninn. —Er annars leyfilegt að Ijósmynda hér inni? hvíslaði Tone. —Ég gef skít í það. Svona. já. sagði Martin ánægður, en hin depluðu augunum eftir Ijósglampann og vörðurinn kom þjótandi. Þau forðuðu sér hiðsnarasta út úrsafninu. LlSBETH var að spjalla við kærastann i símanum. —Nei. elskan min, ég hef engan áhuga á Jörgen. Gat ég gert að þvi þótt ég rækist á hann þarna á miðri götu? Nei. það var ekkert orðið framorðið. En heyrðu. er það satt að þau liafi fundið eitthvað með — æ. hvað kallaði hann það aftur? Einhvers konar keltneskl rúnaletur. —Ogam? sagði Parkinson varfærnis lega. —Já. einmitt. Jörgen gaf i skyn að þau ætluðu i ferðalag til Vesturlandsins til að leita aö því. Parkinson hleypti i brúnir og starði á sjálfan sig I forstofuspeglinum. — Biddu nú hæg hvað ertu eiginlcga að segja? Hafa þau fundið keltneskan stein á Vcsturlandi? —Nei, ekki stein. Ég skildi það svo að rúnirnar væru ristar i tré. -I tré? —Ja, ég botnaði nú ekki rnikið í þessu. Þau ætluðu á safnið i dag — já. þau cru þar líklega núna — til að skoða stein sem þar er. Þau halda að kannski sé samband milli þessara tveggja hluta. þeir komi ef til vill frá sarna stað í Sogni eða Fjörðunum eð;t guð má vita livar. Hafa þau ekki sagt þér neitt? PERMA Iðnaðarhúsinu, v/Hallveigarstíg, sími 27030 Ný permanentlína Mikið permanent - lítið permanent - og allt þar á mil Allt það nýjasta í heiminum OPIÐ mánudaga— föstudaga 9-6 laugardaga 9-1. VEKJUM ATHYGLI á að starfsfólk okkar býður nýjustu permanenttækni, m.a. frá París, London og Frankfurt. PERMA Garðsenda 21, simi 33968 14 Vikan 8. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.