Vikan - 25.02.1982, Blaðsíða 42
ENDURBÆTT HÚSNÆÐI
BETRI ÞJÓNUSTA
LITIÐ VIÐ
viðskiptavinum vorum holl ráð og fullkomna þjónustu.
Úrval af munstrum, litum og tegundum auk allra nauðsynlegra
verkfæra og áhalda til dúklagninga.
npCfÓDRðniKK’
W Hverfisgötu 34 - Reykjavík
Sími 14484 - 13150
Úrval af
málningu
og
málningar
vörum
ÍRSKIR
BRANDARAR
íri nokkur ætlaði að giftast stúlku frá
Wales en foreldrar hennar bönnuðu
þeim að eigast. Hið óhamingjusama par
ákvað því að stökkva fram af sjávar-
hömrum
En það var bara stúlkan sem lenti í
vatninu. írinn týndist á leiðinni.
★
tri nokkur kom alltaf of seint til vinnu
og þar kom að yfirmaöur hans spurði
hann hvaö væri eiginlega að.
„Vandamálið er,” sagöi írinn, „að ég
sef alveg hræðilega hægt.”
★
Tveir menn stauluðust inn á bar. Annar
þeirra pantaði tvo tvöfalda viskí og
horfði svo á félaga sinn svolgra innihald
annars glassins I sig, hringsnúast og
detta svo.
„Þaðer þetta sem ég kann svo vel við
hjá honum Jóni,” sagði sá sem uppi stóð
við barþjónninn, „hann veit alltaf
hvenær hann á að hætta.”
★
Presturinn spurði O’ Reilly hvers vegna
hann drykki.
„Brennivinið drap hana mömmu,”
sagði 0’ Reilly, „og brennivínið drap
hann pabba. Ég er að drekka til aö hefna
mín.”
★
t litlu þorpi var plakat með þessari
áletrun prentað:
Styðjið lögreglu staðarins.
Mútiðhenni.
•k
Varst þú að kvarta yfir að
humarinn væri ósoðinn?