Vikan


Vikan - 25.02.1982, Blaðsíða 43

Vikan - 25.02.1982, Blaðsíða 43
ÁRGERÐ 1982 Á GREIÐSLUKJÖRUM SEM EKKI HAFA ÞEKKST HÉR Á LANDI Station: Verð kr. 44.500.00 Lánað til 8 mánaða kr. 35.000.00 r Utborgun kr. 9.500.00 Fólksbíll 42.150.00 Lánað til 8 mánaða 35.000.00 r Utborgun kr. 7.150.00 Aukin fyrirgreiðsla möguleg. T.d. beðið eftir láni eda sölu á eldri bíl. Trabant er þekktur á fslandi frá árinu 1963 og eru nokkrar Trabantbifreiðar af þeirri árgerð enn í notkun. Ef miðað er við verð, afskriftir og eyðslu, er ódýrara að aka Trabant, en að fara í strætisvagni. EN HVAÐ ER AÐ GERAST? Leiöinlegt en satt. Bill á íslandi er orðinn stööutákn, en ekki raunsæi vegna notkunar. Jafnvel þeir, sem helst viðra sig upp við verkalýð og alþýðu, telja Trabant ekki nógu fint merki fyrir sig. Ég þekki — og þú þekkir marga — sem aka á bilum sem kosta i dag jafnvel yfir tvö hundruð þúsund króna - en eiga ekki ibúð eða annað húsnæði fyrir sig og sina. Er það furða þótt efnahagsástandið á íslandi sé eins og það er i dag, þegar meirihluti þjóðarinnar er haldinn slikum sjúkleika? TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Ingvar Helgason Vbnarlandi > Sogamýri 6 sími 33560
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.