Vikan


Vikan - 11.03.1982, Blaðsíða 26

Vikan - 11.03.1982, Blaðsíða 26
Popp — crlent þannig hefur hún verið skipuð æ síðan. Eceller (1975), Trans Europe Express (1977), Man Machine (1978) og Computer World (1981) heita plöturnar sem Kraftwerk hefur síðan sent frá sér. Að sjálfsögðu eru rafeindahljóðfærin alls ráðandi á plötum Kraftwerk og enduróma hryssingsleg hljóð iðn- og tækniveldisins Þýskalands og hvers kyns önnur hljóð nútímans sem aðdáendur þeirra þekkja. Tónlist Kraftwerk hefur jafnan verið i hávegum höfð meðal ákveðins hóps tónlistarunnenda en ekki beinlínis notið almenningshylli. En læri- sveinar Kraftwerk hafa hins vegar margir hverjir átt því að fagna upp á síðkastið og ef til vill njóta meistararnir góðs af því. 1 það minnsta rjúka plötur þeirra út og þeir hafa undanfarið verið á þeytingi um heiminn með hljómtæki sín. Eftir myndum að dæma er sviðið á tónleikum með þeim einna líkast stjórn- stöð geimferða og „hljóðfæra- leikararnir” einna líkastir verum úr framtíðarveröld. \ a Vestur-þýskt orku- ver leggur England að f ótum sér Rafeindatónlistin á sífellt meira fylgi að þýska hljómsveitin Kraftwerk, átti fagna. Hljómsveit sú sem oft hefur verið nýverið litla plötu, The Model nefnd frumkvöðull rafeindapoppsins, Computer Love, í efsta sæti vinsælda- listans í Bretlandi. Endalaust má um það deila hvort hafi verið á undan hænan eða eggið og vist er að Kraftwerk spratt ekki fullskapað úr höfði þeirra Ralf Hutter og Florian Schneider en þeir tveir teljast stofnendur hljóm- sveitarinnar 1971. Þeir urðu fyrir áhrifum frá eldri meisturum sem gerðu tilraunir á þessu sviði, John Cage, Karl- heinz Stockhausen, og einnig frá Pink Floyd. Þeir hófu feril sinn í hljómsvejt sem Connie nokkur Plank stóð fyrir og hljóðrituðu í stúdíói hans í miðri olíu- hreinsunarstöð í Dusseldorf umkringdir reyk og svælu. Þeir héldu áfram að hljóð- rita undir hans stjórn eftir að þeir höfðu stofnað Kraftwerk. Fyrstu plöturnar báru nöfnin Kraftwerk 1 og 2, því næst kom Ralf og Florian (1973). Áður en þriðja platan, Autobahn (1974), var hljóðrituð bættu þeir tveimur mönnum í hópinn, Klaus Roeder og Wolfgang Flur. Síðan hætti Roeder en sæti hans tók Karl Bartos. Þannig skipuð lékKraft- werk inn á Radio Activity (1975) og Stundum notar Kraftwork gfnur som staflgongla á tónloikum. 26 Vikan io. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.