Vikan


Vikan - 11.03.1982, Blaðsíða 50

Vikan - 11.03.1982, Blaðsíða 50
Eldhús Vikunnar Jón fisgcir tók saman Hvítvínskrapi með eplum (nægir 5 manns) 5 epli 200 grömm sykur sítrónusafi 1 glas sætt hvítvín Sósan: 150 grömm sykur 225 sentílítrar sítrónusafi (helst litlar, grænar sítrónur) börkur af einni til tveim sítrónum. Tilreiðsla: Skrælið eplin, fjarlægið kjarnann. Skerið eplin í skífur. Sjóðið þau lin í 200 grömmum af sykri og 400 grömmum af vatni, auk sítrónusafa og hvit- víns. Látið eplin kólna í safanum. Sósan: Sjóðið sykurinn og safann, bætið út í berki einnar (helst grænnar) sítrónu sem sneiddur hefur verið í þunnar, mjóar ræmur. Látið allt kólna. Krapinn: 1/2 lítri hvítvín 1-2 líkjörsglös af Maraschino-líkjör 2 kúfaðar matskeiðar af sykri I þeytt eggjahvíta Tilreiðsla: Blandið saman víni, líkjör og sykri og látið frjósa í frysti. Takið úr frystinum, hrærið upp og blandið eggja- hvítunni saman við. Frystið aftur. Hrærið upp og berið fram eins og sýnt er á myndinni á blaðsíðu 49. Jarðarberja-krapi Þeytið saman 1 pakka af djúpfrystum, sætum jarðarberjum, hálfan bolla af kæklum ananassafa, safa úr hálfri sítrónu, 2 matskeiðar af koníaki og 1 eggjahvítu. Berið strax fram í ískældum glösum. Sítrónukrapi Hrærið saman safanum úr 6 sítrónum, 1/4 lítra hvítvíns og 100 grömmum af sykri. Bragðbætið að vild með sítrónubarkar- kryddi. Frystið í skál. Bætið síðan við 1 stífþeyttri eggjahvítu og frystið aftur. Losið sundur mað gaffli og berið þegar á borð í ískældum glösum. Te-krapi Sjóðið hálfan lítra af sterku tei og látið standa í 10 mínútur. Blandið saman við 100 grömmum af sykri og safa einnar sítrónu. Frystið í skál. Losið sundur með gaffli og berið fram í ískældum glösum. Kiwi-krapi Þeytið saman 4-6 kiwi-ávexti, glas af kampavíni, 2 kúfaðar matskeiðar af púður- sykri og safa úr hálfri sítrónu. Frystið í skál. Losið sundur og berið þegar á borð í kældum glösum. Einnig má blanda einni stifþeyttri eggjahvítu saman við þegar krapinn er losaður sundur. Papriku-krapi Þeytið saman 2 glös af tómatpapriku og safa úr einni sítrónu, kryddið með sellerí- salti. Frystið í skál. Losið í sundur með gaffli. Berið strax fram í ískældum glösum. 50 Vikan io. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.