Vikan - 11.03.1982, Qupperneq 59
VERÐLAUNAHAFAR
Eftírtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 4 (4. tbl.):
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn:
1. verðlaun, 100 krónur, hlaut Anna Pála Kristjánsdóttir, Boðagerði 10, 670 Kópa-
skeri.
2. verðlaun, 60 krónur, hlaut Hanna Gunnur Sveinsdóttir, Skarðshlið 27 F, 600
Akureyri.
3. verðlaun, 60 krónur, hlaut Ragnheiður Eyjólfsdóttir, Rjúpufelli 22, 109
Reykjavík.
Lausnarorðið: BÆRINGUR
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna:
1. verðlaun, 165 krónur, hlaut Dagmar Fanndal, Hátúni 10,105 Reykjavík.
2. verðlaun, 100 krónur, hlaut Hjörleifur Stefánsson, Hátúni 29,230 Keflavík.
3. verðlaun, 60 krónur, hlaut Ingibjörg Stefánsdóttir, Dvergabakka 18, 109
Reykjavík.
Lausnarorðið: GALTALÆKUR
Verðlaun fyrir orðaleit:
Verðlaunin, 150 krónur, hlaut Kjartan Adolfsson, Suðurvör 2,240 Grindavík.
Lausnarorðið: FAÐIR
Verðlaun fyrir 1X2:
1. verðlaun, 165 krónur, hlaut Örn Markússon, Nesbala 17, 170 Seltjarnarnesi.
2. verðlaun, 100 krónur, hlaut Guðmundur B.,Kambahrauni 8, 810 Hveragerði.
3. verðlaun, 60 krónur, hlaut Hlynur Hreinsson, Urðarvegi 30, 400 ísafirði.
Réttar lausnir: X-2-X-2-X-X-1-X
LAUSN Á BRIDGEÞRAUT
Spilið vinnst ef austur á tvö af þremur háspilunum í laufi og það var reyndin,
þegar spilið kom fyrir. Útspilið drepið á hjartaás blinds. Lauf og ás austurs
trompaður. Breytir engu þó austur láti lítið lauf. Tromp á áttu blinds. Lauf og
þegar austur lætur lítið kastar suður tígli. Vestur fær slaginn á laufkóng. Spilar
tígli. Drepið á ás. Blindum spilað inn á spaðaníu. Þá lauf. Ef austur lætur lítið lauf
kastar suður síðasta tígli sínum. Ef austur lætur drottningu er trompað. Blindum
spilað inn á spaðadrottningu og tapslagurinn 1 tígli hverfur á fjórða lauf blinds.
Aðeins tigull út hnekkir sex spöðum.
Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum.
Fyllið út formin hór fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533,
gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana VERDUR að
klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður.
Lausnaroröið:
LAUSNÁSKÁKÞRAUT
1. h6!! og svartur gafst upp. Hvítur hótar máti á g7. Ef svartur
drepur 1.-----fxg5 2.h7-l----Kh8 3. Rg6 mát (Hort-Chandler
Wijkaan-Zee 1982).
LAUSNÁ MYNDAGÁTU
Úlafía á fína flík
LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR'
Sendandi:
X
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 165 kr., 2. verðlaun 100 kr., 3. verðlaun 60 kr.
Lausnarorðið:
Sendandi:
-----------------X
KROSSGÁTA
FYRIR BÚRN
1. verðlaun 100 kr., 2. verðlaun 60 kr., 3. verðlaun 60 kr.
IO. tbl. ViKan 59