Vikan


Vikan - 01.07.1982, Qupperneq 23

Vikan - 01.07.1982, Qupperneq 23
Viðtal Vikunnar ,,Það er bráðnauðsynlegt að athuga tennurnar i hundunum," segir Helga Finnsdóttir dýralæknir. „Þær skemmast oft og sumir hundar eru orðnir tannlausir löngu fyrir aldur fram." mikla þjálfun í smádýra- lækningum á þessari göngu- deild. Hvað var helst að dýrunum? Helga: Það kotn eins og ég sagdi niest af köttuni og hundum. Hundarnir voru aðallega með eyrnaveiki og tannsjúkdóma, og á haustin voru þeir þjáðir af flóm. Húðsjúkdómar voru mjög al- gengirhjá hundunum. Gerðuð þið við tennurnar i hundunum? Helga: Nei, en ég liefheyrt um að það sé gert, til dæmis úti á Jótlandi. Sigurður: Það er hœgt að gera við tennur í hundum en það er nú alltaf spurning hvað á að ganga langt í þessu sem öðru. Helga: Ég man einu sinni eftir því að til mín hringdi kona sem var tannlœknir. Það hafði brotnað vígtönn í hundinum hennar og hún vildi fá að vita hvernig ætti að svœfa hundinn svo hún gæti gert við tönnina. Hún vildi láta á hana gullkrónu. Þetta var á þeim tíma sem gullverðið var hvað hæst. Eg sagði við hana að sennilega myndi hún ekki eiga hund- inn lengi ef hann væri að fitja upp á trýnið og sýna gulltönnina. Hann yrði fljótur að hverfa. Hún viður- kenndi að það vœri líklega alveg rétt, en ég veit ekki hvernig fór. Kettirnir voru líka með eyrnakvilla og tannsjúk- dóma og svo urðu þeir oft fyrir eitrunum, bœði vegna rottueiturs og ef þeir átu af heimilisblómunum. Þeir fengu líka magakviUa, kattafár og kattainflúensu. Sigurður: Gleymdu ekki öllum bólusetningunum. Helga: Nei. Það var mikið um bólusetningar við öllu mögulegu. Mest bar á bólusetningum við hunda- fári og hundaæði á vorin þegar fólk var að fara í ferðalög með hundana suður á bóginn. Skylt er að bólu- setja hunda áður en farið er í slíkar ferðir. Ef farið var til Spánar þurfti meira að segja að taka mynd af hundinum og setja hana á blað og fara með það í spænska sendiráðið og stimpla það þar. Voru þetta nokkurs konar hundapassar? Helga: Já. Hundarnir þurftu að liafa vottorð sem sýndi að þeir lielðu verið bólusettir meira en þrjálíu dögum fyrir brottför en þó fyrir minna en ári. Var mikið um aðgerðir hjá ykkur, til dæmis ófrjósemis- aðgerðir? Helga: ./«. Ef gera þurfti aðgerð á dýrunum var annaðhvort komiö með þau aftur eftir hádegi eða þau voru lálin bíða þangað lil. Iteyndar voru fresskeltir vanaðir á meðan eigandinn beið, enda er það ekki mikil aðgerð. Læður og tíkur fóru 26. tbl. Vikan 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.