Vikan


Vikan - 01.07.1982, Qupperneq 26

Vikan - 01.07.1982, Qupperneq 26
Viðtal Vikunnar hundaœdid sem enginn œtti a<) gleyma. Ekki síst hér þar sem fyrir kemur aö fólk smyglar hundum til lands- ins, jafnvel frá löndum þar sem hundaœdi geisar. Rottur geta borid smit og svo munum við eftirþví hvað kom fyrir með skjaldbökurn- ar okkar í vetur. Ég held ég megi segja að dýrin smitist ekki af okkur. Þau fá al- mennt ekki kvef. Sé eitthvað í öndunarfœrum þeirra er það eitthvað annað en kvef. Ef fólk leggst meö niðurgang á heimili og hundurinn fœr hann líka þá held ég að ástœðan sé frekar sú aö fólk- ið hafi borðað eitthvað skemmt og hundurinn fengið afganginn af matnum frem- ur en að hann hafi smitast af fólkinu. Sigurður: Fólk smitaðisl af kúm með berkla hér áður fyrr en það er liðin tíð. Alls konar smitunarhœtta er alltaf fyrir hendi og fólk verður að gera sér grein fyrir því, þegar það er með dýr, að þaö þarf að umgang- ast dýrin með tilliti til þess. I)ýr eru sum hver úti á göt- um og þar er ýmislegt sem þau komast í, sem ekki er gaman að hugsa um. Þetta verður að hafa hugfast. Hvert er starf þitt á Rannsóknarstofu búvöru- deildarinnar, Sigurður, og er það ekki ólíkt þvi að vera héraðsdýralæknir? Sigurður: Starfið er í þvi fólgið að fylgjast með og hafi eftirlit með vörum sem Sambandið flytur út, bæði kjöti og öðrum sláturvörum. Þetta er mestmegnis eftir- lits- og leiðbeiningarstarf, til dæmis nr’ð sláturhúsun- um. Svo höfum við líka eftir- lit með vörum sem afurða- salan selur á innanlands- markaði og liaft er eftirlit með frámleiðslu kjöt- iðnaðarstöðvarinnar. — Goðavörunum. Auk þess aðstoðum við kjötvinnslur kaupfélaganna. Fræðslan snýst mest um hreinlœtis- mál og bœtta meðferð á framleiðsluvörunum. Öðruvísi að vera dýralæknir i Dölunum en Danmörku Ég er búinn að vera fimm ár hjá SIS. Ég verð að viður- kenna að fyrst á vorin kemur oft fiðringur í mann og maður hugsar til þess sem er að gerasl í sveitinni. Mér fannst voðalega gaman að fara í lœknisvitjanir út í sveit, sérstaklega snemma á morgnana. Eg var búinn að vera 3 ár héraðsdýralæknir þegar ég kom til SÍS og það var á vissan liátt léttir að fara að hafa fastan vinnu- tíma á rannsóknarstofunni og losna við vitjanir á nótt- unni og að vita aldrei hvað framundan var. En í dýralœknisstarfinu kemst maður í snertingu bœði við menn og dýr sem er mjög skemmtilegt. Það var töluvert öðruvísi að starfa sem dýralœknir í Danmörku en í Dalasýslu. Danir fara snemma á fœtur, oft klukkan 4 eða 5 á morgn- ana, ef þeir eiga von á að ekki sé allt í lagi. Þá var liaft samband við lœkninn og gaman að fara í vitjanir um sexleytið á morgnana í góðu veðri og koma svo heim aftur með viðkomu í bakarí- inu þar sem hœgt var að fá sér heitt og nýtt brauð og drekka svo morgunkaffið eftir vel unnið verk. Mér fundust mestu viðbrigðin frá Danmörku live vegalengdirnar voru miklar þótt þœr séu svo sem ekki jafnmiklar í Dalasýsl- unni og víða annars staðar á landinu. Svo var líka erfitt að komast á milli í ófœrð- inni á veturna. Hvernig er að lækna dýr, eru þau þakklátir sjúklingar? Helga: Já, já. Ég hef aldrei orðið fyrir því að dýr hafi bitið mig eða þá orðið fyrir öðrum skakkaföllum. Miklu máli skiptir að vera rólegur þegar verið er að fást við ókunnug dýr. Það verður að leyfa þeim að kynnast aðstœðum fyrst eftir að þau koma inn til manns og á medan er hægt að tala við eigandann og skrifa niður allar upplýsing- ar. Svo er best að tala rólega við dýrin á meðan verið er að eiga við þau. Ég segi þeim stundum œvintýri. Fólki finnst ég víst vera svolítið skrýtin þegar ég er að því. Sigurður: Það er um að gera að vera rólegur. Dýrin skilja auðvitað ekki það sem við þau er sagt en þau skilja tóninn eða raddblœinn. Hver er framtíðardraum- urinn hjá ykkur? Langar ykk- ur til að setja upp það sem hægt væri að kalla dýra- heilsugæslustöð, Helga, þangað sem fólk geti komið með heimilisdýrin ef eitt- hvað amar að þeim? Helga: Það er auðvitað engin framtíð í því að vera með þetta svona hérna á heimilinu og gaman væri að geta stækkað við sig. Samt er mjög þægilegt að geta unnið sjálfstætt og ráðið því livað maður gerir og hvenær. Á meðan við sitjum og röbbum saman hringir sím- inn og beðið er um að fá að koma með veikan hund. Það er helgi og við spyrjum hvort hringt sé um helgar sem á virkum dögum. Helga segir cið ekki sé síður hringt um helgar og okkur kemur saman um að kannski sé það vegna þess að þá er fólk meira heima og hefur líka frekar tíma til þess að leita læknis en aðra daga. iW MEÐ ANÆGJU! Þú slærð grasblettinn með ánægju, vegna þess að Stiga er létt, örugg, kraftmikil, búin amerískum Briggs and Stratton mótor og síðast en ekki síst þægileg í notkun. Stiga sláttu </élarnar eru útbúnar sérstökum öryggishnífum sem minnka slysahættu stórlega. Og Stiga hentar jafnt í halla sem á láréttu, á ósléttum sem rennisléttum grasflötum. n^^Með Stiga slærð þú nær húsveggnum, dSwtí girðingunni og stéttinni en áður. Gunrw Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200 26 Vikan 26. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.