Vikan


Vikan - 01.07.1982, Qupperneq 38

Vikan - 01.07.1982, Qupperneq 38
Þessi mynd er tekin á Ijósmyndastofu, en algengt gjald fyrir brúðkaupsmyndatöku er 860 kr. Brúðar- kjóllinn glæsilegi er sérsaumaður fyrir brúðina af Ein- hildi Alexandersdóttur kjólameistara. Hann er úr tafti og pilsið úr tjulli og silki sem sér um að kjóllinn njóti sín sem best. Brúðhjónin heita Dóra Berglind Torfadóttir og Hannes Hilmarsson. Brúðkaupsdagurinn er tákn rómantíkur og ham- ingju. Þá stemmningu vilja flestir geyma á mynd. Sumir fara til Ijósmyndara, aðrir fá vini og vandamenn til að smella af við athöfnina og í veislunni. Ferðin úr kirkj- unni getur líka verið þess virði að festa á filmu eins og sést hér á myndinni að ofan. Þar voru brúðhjónin sótt í glæsilegum fornbíl og við stýrið sat bílstjórinn í fullum skrúða. Hún var líka söguleg athöfnin sem sést hér á myndinni að neðan. Þarna er verið að framkvæma brúðkaup að eldfornum sið .. við sólarupprás í Grábrókar- hrauni. Forsaga hins óvenju- lega brúðkaups er sú að fyrir tíu árum var haldin á Bifröst alþjóðleg ráðstefna um sál- fræði og sálræna líffræði. Tveir af þátttakendunum urðu svo yfir sig hrifnir af hinu íslenska umhverfi og andrúmslofti að þau ákváðu að ganga í það heilaga. Athöfnina framkvæmdi séra Houston Smith, frægur prófessor í samanburðartrú- fræði, og fór hún fram að kristnum sið en staðarval og ýmiss konar uppákomur voru teknar úr heiðni. Þótti mörgum gestum þeir aldrei hafa verið viðstaddir jafnís- lenskt brúðkaup, þó brúð- hjónin sjálf hefðu verið bandarískir þegnar. Umsjón: Hrafnhildur og Borghildur. Ljósmyndir: Ragnar Th. 38 Vlkan 26. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.