Vikan


Vikan - 01.07.1982, Qupperneq 46

Vikan - 01.07.1982, Qupperneq 46
Fimm mínútur meö Willy Breinholst Mundirðu eftir öllu? að hlýtur að vera eitthvað í sambandi við útlit mitt sem gerir það að verkum að ég er talinn ut- an við mig og varla fær um að muna einföldustu hluti. Sem er auðvitað alrangt. Ég hef alveg jafngott minni og aðrir og hef alltaf haft. En það er eitthvað í fari mínu sem bendir til annars. Ég hef ekki átt því láni að fagna að geta gefið ótvírætt til kynna með útlitinu einu saman að hér fari maður sem alltaf man allt og gleymir aldrei því sem máli skiptir. Ég man enn eftir því þegar ég var stráklingur og var að taka saman skólabækurnar mínar, stinga þeim í skólatöskuna mína og hentist út um dyrnar til að verða ekki of seinn. Þá hrópaði mamma ætíð á eftir mér: — Mundirðu eftir öllu? Mundirðu eftir teiknibólunum? Hvað með baunabyssuna? Ertu nú örugglega með skítasprengj- una og teygjubyssuna? Ja, það var kannski ekki ná- kvæmlega þetta sem mamma minnti mig á. Það getur verið að hún hafi frekar verið að tala um hreina vasaklúta, heimadæmin og ef til vill svindlmiðann minn. Seinna, þegar ég var orðinn ungur maður og var farinn að fara út með ungum stúlkum á laugardagskvöldum, jafnvel að fara með þeim á rómantísk Tívolíböll, þá var mamma enn að angra mig: — Mundirðu eftir að fara í hreina skyrtu? Burstaðirðu skóna? Skófstu undan nöglun- um?. . . Má ég sjá? Og mundu svo að koma ekki of seint heim! Það var bara þetta síðasta. . . Stjörnuspá llnilurinn 2l.ni;irs 20.j||iril Tími þinn verður ódrjúgur og allt skipulag fer úr skorð- um. Þú færð mikiö af gestum á næstunni, fólk sem þú hittir ekki aftur í bráö. Taktu vel á móti öll- um, allt hitt getur beðið. \iiijin 21.m-|>i. 2.Vokl. Frítími þinn fer allur í að snúast fyrir aðra. Þér líkar ekki framkoma ákveöins manns í þinn garð. Hún er sprottin af öfund í þinn garö svo þú ættir bara aö vera ánægöur með þinn hlut. YmliA 21.-i]»riI 2l.m;ii Þú hefur unnið með prýði að ákveðnu verkefni. Þér hættir til aö ofmetnast. Reyndu að halda þig á jörðinni, annars er hætt við að þú farir í taugarnar á ýmsum. Taktu ekki of mörg verkefni aö þér í einu. Þér hættir til að vera nýjungagjarn og vaöa úr einu í annað. Hagaðu störfum þín- um þannig aö þú eig- ir fríkvöld í næstu viku. I sihurarnir 22.m;ií 2l.júni Þú tekur merka ákvöröun sem á eftir að hafa mikil áhrif á líf þitt næsta árið. Margir hafa beöið eftir þessu með óþreyju og nú er um að gera að skipu- leggja í samráði viö þá sem máliö snertir. lioijniaúiirinn 2-1.nói. 2).úcv Vertu vel vakandi fyrir tækifærum sem þér bjóðast næstu daga. Þú ættir aö hafa hægt um þig í vinnunni, einhver sit- ur um að koma þér í vanda. Gættu orða þinna sérstaklega vel. ítr.'hhinn 22. júni 2.\.júli Þú átt erfitt með aö gera upp gamalt deilumál sem virðist ætla að endast lengur en þig grunaði. Þú átt það til aö vera of skjótur í svörum. Hugsaöu þig um áöur en þú talar. Slcintjcilin 22. dcs. 20. jan. Þú virðist eiga ákaflega auðvelt meö að komast létt frá hlutunum. Það getur komið þér í koll seinna meir svo þú ættir aö hugsa þitt ráö áður en þú tekur þann kostinn. I.jnnirt 24. júli 24. íijii*l Þú hefur nokkrar áhyggjur af ákveðn- um atburði sem á aö eiga sér stað inn- an tíðar. Það er alveg óþarfi að kvíða fyrir með svo löngum fyrirvara. Slakaöu á. \alnshcrinn 2l.jan. lO.fchr. Þú þarft aö fara gæti- lega á næstunni, ein- hver veikindi eru framundan. Fjár- munir þínir nýtast mjög vel og þú færö umbun fyrir aö hafa lifað sparlega upp á síökastiö. Vinur þinn opnar fyrir þér nýjan heim sem þú hefur aldrei kynnst áður. Þú ættir að reyna að njóta þessarar nýfundnu hamingju eins vel og lengi og þú getur því framundan er mikið annríki. Hskarnir 20.fchr. 20.mars Kvöldin munu verða mjög ánægjulega í næstu viku. Þér hefur ekki liðið sem skyldi, en úr því mun rætast. Þú verður ánægöur á nýjum vinnustaö og þér verður tekið vel. 46 Vlkan 26. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.