Vikan


Vikan - 26.05.1983, Blaðsíða 10

Vikan - 26.05.1983, Blaðsíða 10
Myndir: Ragnar Th. Umsjón: Sigurður Hreiöar QLUWOOD örnuleitin ífullum gangi Y<ur kynningum á þeim sex stúlkum sem taka þátt í keppninni Stjarna Hollywood 1983. Meö þessari keppni er leitað aö ungri stúlku sem gerir tilveruna bjartari og styrkir þá trú aö heimurinn fari batnandi. Keppendur hafa verið valdir úr hópi gesta Hollywood. Þaö eru skemmtistaöurinn Hollywood og Ferðaskrifstofan Úr- val sem annast keppnina. Vikan sér um aö kynna keppendurna sem sföan koma fram í Hollywood. Dagana 2.-9. júní munu gest- ir Hollywood fá atkvæðaseðla þar sem þeir fá aö láta í Ijósi sitt álit á því hver eigi aö verða Stjarna Hollywood 1983. Þessa at- kvæöagreiöslu mun dómnefnd hafa til hliðsjónar er hún kveður upp endanlegan dóm. Hvernig hann fellur verður tilkynnt á stór- hátfð f Broadway föstudaginn 10. júnf. Þá veröur Ifka valin Sólar- stjarna Úrvals. Hér fá lesendur aö kynnast tveim síðustu stúlkunum. Á næstu opnu fáum viö aö sjá þær eftir að Brósi hárgreiðslumeistari hefur fariö um þær höndum og Kolbrún Engilberts hefur farðað þær. Eva Georgsdóttir Eva verður 18 ára í sumar. Hún er nemandi f MR og hefur lokið þar tveggja ára námi á stærðfræðibraut, en hugsar sér að halda inn á náttúru- fræðisvið því hún hefur sérstakan áhuga á Ifffræði og tengdum grein- um. Sumarvinnu hefur hún núna f Póstgíróstofunni í Ármúla en hefur áður unnið á skrifstofu á sumrum og eitt sumar starfaði hún á Eddu- hóteli. Henni þykir gaman að ferðalög- um svo og að teikna og sauma, og auðvitað að hitta vini og kunningja. Hún segist fá dellur af og til — einu sinni var hún með fimleikadellu og einu sinni ballettdellu og þykir mjög gaman aðfrjálsum íþróttum. Hún er alin upp á Ægisíðunni, hún Eva, og við Ægisíðuna er líka Grímsstaðavörin og grá- sleppurnar sem henni fylgja. Þetta er góður staður að alast upp á, grásleppan er góður matur og grásleppukarlarnir góðir vinir krakkanna. Það er vinátta sem endist fram á fullorðinsár. 10 VikanZI. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.