Vikan


Vikan - 26.05.1983, Blaðsíða 32

Vikan - 26.05.1983, Blaðsíða 32
Ui Fyrstu verðlaun Það var ekki tekið út með sældinni að velja milli þeirra mynda sem hlutu 1. og 2. verðlaun í sam- keppninni Hraði—hreyfing. Ritstjórn Vikunnar, ásamt sendli, tók þátt í úrskurö- inum og eftir mörg spakleg ummæli og jafnvel grófar ásakanir um heimsku, skilningsleysi og snobb varö ofan á að velja mynd eftir Bjarna Þór Bjarnason, Merkurteigi 4 Akranesi, í fyrsta sæti. Myndin er tekin á Ítalíu sl. sumar á Canon AE 1 á 1/30 úr sekúndu. Bjarni beitir þeirri tækni að fylgja par- inu eftir með myndavél- inni, smella af og hreyfa myndavélina áfram í sömu átt og hjólið fer. Þá verða þau skörp en bakgrunnur ó- skarpur og hreyfður. Myndin sem hlaut 2. verðlaun er tekin af Ragnari Sigurjónssyni í Vestmannaeyjum og er falleg í litum en hreyfingin er það mikil að smátíma tekur að átta sig á mótífinu. Þriðju verðlaun hlaut Ingþór Sveinsson, Mið- stræti 20 Neskaupstaö. í myndinni er mikill hraði og hreyfing en hún er sam- klippt úr fjórum stellingum skfðamannsins. Sam- klippingin er prýðilega gerð en myndin er nokkuð grá í eftirtökunni. Ingþór er skíðakennari á Húsavík og tekur markvisst myndir til að útskýra fyrir nem- endum sínum hvernig best er að hreyfa líkamann og sveigja f svigbrautum. Verðlaunin, sem verða send að 2—3 vikum liðnum, eru: 1. verðlaun kr. 1500, 2. verölaun kr. 1000 og 3. verð- laun kr. 500. Að auki birtum viö tvær myndir, önnur er skemmtilega gerð en upp- fyllir eiginlega helming verkefnisins, þ.e. hreyf- inguna en ekki hraðann. Höfundur er Kristján Logason, Þiljuvöllum 4 Neskaupstað. Hann tók myndina við útibú Útvegs- bankans í Kópavogi að kvöldi til; lýsti filmuna í 2 sek. en hreyfði síðan vélina upp og niður hluta af lýsingartímanum. Aö lokum birtum við mynd eftir Jón Eldon, Bogahlíð 26, af þremur Valsmönnum á hlaupum. Beriö hana saman viö mynd Bjarna — hér er hreyfing bæði í for- grunni og bakgrunni þannig að allt verður heldur loöiö. Mennirnir skera sig þó frá bakgrunni vegna þess að snjór liggur á jörðu. Myndavélin er Pentax ME Super, 135 mm linsa, hraöi 1/30 og filman er Fujicolor 100 ASA. 32 Vikan 21. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.