Vikan


Vikan - 26.05.1983, Blaðsíða 5

Vikan - 26.05.1983, Blaðsíða 5
EF þaö er á þínum persónulega óska- lista aö sjá meö eigin augum „alvöru- fatnað” frá stóru risunum í tísku- heiminum er vissara aö leggja land undir fót því slíkt rekur sjaldnast á fjörur okkar íslendinga. Eitt slíkt færi barst þó upp í hendurnar á dögunum þegar fatnaöur frá hinum fræga Giorgio Armani var sýndur á Breiö- vangi. Tilefniö var að fyrirtækiö Terma sf., með systurnar Sólrúnu og Sigrúnu Sævarsdætur í forsvari, kynnti á Islandi hans fyrsta ilmvatn. Þaö nefnist aö sjálfsögöu einungis ARMANI og minnir áþreifanlega á þá stefnu tískukonga 1 gegnum arin aö sa sem klæðist sköpunarverki þeirra skuli ilma í samræmi viö þaö. Þannig aö ef einhver er svo ófyrirgefanlega fáfróöur aö þekkja ekki fötin af færi mun honum hjálpað í návígi meö ilminum. Og þekki viökomandi ekki ilminn strax er honum hvort sem er ekki viðbjargandi áþessusviði. Það geröist ýmislegt fleira þetta kvöld á Breiðvangi, snyrtivörur frá Helenu Rubinstein voru í sviösljósinu, því fyrirtækið Terma sf. flytur þær til Islands og til áréttingar á tilvist þeirra voru á staðnum Claude Ury, aöalfram- kvæmdastjóri Helena Rubinstein í Evrópu, og greifynjan Erika Viginal, sem er almannatengslafulltrúi fyrir- tækisins í Evrópu. Sýnishorn af Armanivatninu voru afhent fyrr um kvöldiö og ilmurinn af því barðist hetjulegri baráttu viö reykjarmökk og aðrar lyktir og á stundum virtist hann ná nefi gestanna. Flestir biðu eftir sjálfri tískusýning- unni, vissu aö þarna voru Armaniföt á feröinni og því var áðurnefndur ilmur kannski ekki jafnnauösynlegt hjálpar- tæki og annars. Fötin komu líka aö vissu leyti á óvart því þarna var ekki mikið um þennan sérstaka bleika og rauða lit, sem Armani er svo þekktur fyrir, og einnig sáust varla lita- samsetningar eins og bleikt og grænt, sem áöur var svo einkennandi í fram- leiðslunni. Þó vantaði ekki alveg þessi áhrif og einkum var einn stuttur kjóll áberandi í þeim anda, virtist eins og sendur á sýninguna til aö minna a aö þarna væri raunverulegur Armani á feröinni. 21. tbl. Vikan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.