Vikan


Vikan - 17.05.1984, Blaðsíða 21

Vikan - 17.05.1984, Blaðsíða 21
Skotpallur 34 á Canaveral höfða stendur sem minnis- merki um geimfarana Grissom, White og Chaffee sem fórust þar í eldsvoða. Kæliturnarnir við kjarnorkuverið á Three Mile Island. Þar varð vart bilunar 1979 og hafa þeir ekki verið notaðir síðan. Úvíst er hvort þeir verða nokkurn tíma notaðir. STEINTRÖLL TÆKNINNAR Sumir kalla þennan flug- vélakirkjugarð í Arizona „þriðja stærsta flugher- inn". Raunar væri hægt að koma mörgum þessara B- 52 sprengjuflugvéla í gagnið á fjórum vikum. Myndir þessar sýna ýmsar afurðir mannlegs hyggjuvits. Þær voru á sinum tíma og um skeið það allra nýjasta og besta — hátæknilegar. Við sumar þeirra voru bundnar góðar vonir (og núna minningar), fróðleiksfúsir samferða- menn á ýmsum aldri minnast eflaust upphafs geimferð- anna. En sum þessara ferlíkja minna á stríðsþorsta mannskepn- unnar og mættu hafa steinrunnið um leið og þau litu dagsins Ijós. Þessar myndir þýska Ijósmyndarans Manfred Hamm gefa til kynna hve allt er í heiminum hverfult — það sem er háþróað í dag verður steingervingur á morgun. 20. tbl. Víkan 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.