Vikan


Vikan - 17.05.1984, Page 21

Vikan - 17.05.1984, Page 21
Skotpallur 34 á Canaveral höfða stendur sem minnis- merki um geimfarana Grissom, White og Chaffee sem fórust þar í eldsvoða. Kæliturnarnir við kjarnorkuverið á Three Mile Island. Þar varð vart bilunar 1979 og hafa þeir ekki verið notaðir síðan. Úvíst er hvort þeir verða nokkurn tíma notaðir. STEINTRÖLL TÆKNINNAR Sumir kalla þennan flug- vélakirkjugarð í Arizona „þriðja stærsta flugher- inn". Raunar væri hægt að koma mörgum þessara B- 52 sprengjuflugvéla í gagnið á fjórum vikum. Myndir þessar sýna ýmsar afurðir mannlegs hyggjuvits. Þær voru á sinum tíma og um skeið það allra nýjasta og besta — hátæknilegar. Við sumar þeirra voru bundnar góðar vonir (og núna minningar), fróðleiksfúsir samferða- menn á ýmsum aldri minnast eflaust upphafs geimferð- anna. En sum þessara ferlíkja minna á stríðsþorsta mannskepn- unnar og mættu hafa steinrunnið um leið og þau litu dagsins Ijós. Þessar myndir þýska Ijósmyndarans Manfred Hamm gefa til kynna hve allt er í heiminum hverfult — það sem er háþróað í dag verður steingervingur á morgun. 20. tbl. Víkan 21

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.