Vikan


Vikan - 17.05.1984, Side 25

Vikan - 17.05.1984, Side 25
Eldhús Vikunnar Umsjón: Jón Ásgeir Gráðaostssalat með döðlum og möndlum 1 selleríknippi 250 grömm döðlur 250 grömm gráðaostur 100 grömm möndlur SÓSA: 2 matskeiðar sítrónusafi salt, sykur 8 matskeiðar ólífuolía hvítur pipar 1. Þvoiö og þerrið selleríknippiö og skerið stönglana í sneiöar. Takiö steinana úr döðlunum og sneiðið þær langsum í fjóra bita. Sjóðið vatn og dýfið möndlunum í það örstutta stund til að losa hýðið. Losið möndluhelmingana í sundur. Teningsskerið ostinn og blandið lauslega saman selleríi, döðlum, osti og möndlum. 2. Hrærið sósuna saman og helliö henni varlega yfir salatiö. Sáldriö nýmöluðum pipar yfir allt saman. Hentar einnig sem forréttur, til dæmis borið fram með franskbrauðsstöngum. 20. tbl. Vikan 25

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.