Vikan


Vikan - 17.05.1984, Page 37

Vikan - 17.05.1984, Page 37
mlu stólanna og dívananna Ekki eru allir gamlir húsmunir fyrir augað og sumir henda öllu „gömlu drasli" svo framarlega sem það ber ekki stimpilinn ANTÍK. En ekki þætti okkur hér á Vikunni ólíklegt þótt ein- hverjir laumuðust niður í kjallara eða upp á háaloft i leit að löngu gleymdum stólum eða dívönum eftir að hafa skoðað myndirnar hér á opn- unni. Þeir sem halda því fram að „andlitslyfting" sé út í hött og geri jafnvel illt verra skipta áreiðanlega um skoðun við nánari athugun á gömlu stólunum og dívönunum. Hver kannast ekki við þetta? Stóllinn var keyptur á heimilið en enginn vill sitja í honum sökum þess hversu óþægilegur hann er. En glerhart vandamál getur orðið mjúk lausn. Allt sem til þarf er tilsniöinn, þunnur svamp- ur, áklæði, nál, tvinni og bendlabönd. Þetta er einnig ágæt lausn fyrir þá sem eiga tágastól með slitnum botni. Dívan í nýjum fötum og það ekki amalegum. Þeir sem ekki treysta sér út í framkvæmdirnar geta leitað á náðir bólstraranna. . . . . . og dívansandlitslyfting fyrir þá sem ekki erufyrir þaðskræpótta. 20. tbl. Vikan 37

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.