Vikan


Vikan - 17.05.1984, Qupperneq 41

Vikan - 17.05.1984, Qupperneq 41
En Marshall yfirlögregluþjónn var ekki fullkomlega ánægöur. — Ef ég á að segja alveg eins og er þá var þetta frámunalega klaufalegt hjá þér. — Nú, þú skalt þá reyna næst ef þú heldur aö þér takist eitthvað betur upp! „Næst” var tveim árum seinna. Þá haföi frú Jeffries gift sig aftur og ekki vildi betur til en svo aö aðeins örfáum mánuöum eftir brúökaupiö lést eiginmaöurinn af slysförum niðri viö höfn. Enn kom það í hlut lögreglunnar á staönum að tilkynna hinni ólán- sömu ekkju sorgartíöindin. — Á ég? sagði Jerry. Marshall yfirlögregluþjónn þakkaöi pent. — I þetta skipti sé ég sjálfur um þetta. Þú fylgist meö og þá færöu smálexíu um hvernig maöur kemur svona erfiðum boöskap á framfæri á háttvísan og hófstilltan hátt. Þaö sem gildir er aö koma gætilega aö efninu og buna því ekki bara út úr sér. Lögregluþjónarnir tveir lögðu af stað og hringdu dyrabjöllunni hjá frú Jeffries, sem nú var frú Phillpotts. — Góöan daginn, frú Phillpotts, þaöervaröandimanninnþinn. . . Frú Phillpotts varö hræöslan uppmáluð og greip um andlit sér, hana grunaöi hið versta. — Hjartaslag! hrópaöi hún. — Hann hefur fengiö hjartaslag og dáið! Segið þaö bara! Hann hefur veikthjarta. . . — Nei, nei, alls ekki! Þú getur veriö alveg róleg. Andlitiö á frú Phillpotts ljómaði. — Ö, guði sé loft, snökti hún. Marshall yfirlögregluþjónn lagaöi flibbann sinn og svo byrjaði hann aftur frá byrjun. — Okkur hefur veriö tjáö aö maðurinn yðar hafi, eins og venju- lega, fengiö sér morgunhressingu íLarrysBar. . . Enn grunaði frú Phillpotts hið versta. — Drakk hann sig fullan? Lenti í slagsmálum, lenti meö hausinn í steinvegginn og þegar hann kom á spítalann var hann. . . . — Alls ekki, frú Phillpotts, alls ekki. — Ö, guðisélof! — Jú, skiljið þér, hélt Marshall yfirlögregluþjónn áfram, þegar hann kom af Larrys Bar fór hann niður á bakkann þar sem hann haföi lagt bílnum sínum. Hann fór yfir gatnamótin viö Bartlett Street ogKimballRoadog. . . . — Og varö fyrir bíl! Á rauöu! Segiö það bara! Hann hefur Þýóandi: Anna gengið beint fyrir flutningabíl og af því hann var á mikilli ferð gat hann ekki. . . . segið satt! Eg sé þaöáykkur! Hann. . . . — Nei, nei, þaö var alls ekki. Hann hefur áreiðanlega beöiö eftir græna ljósinu. — Ö, guðisélof. Marshall yfirlögregluþjónn þerraði svitann af enninu á sér og svo hélt hann áfram: — Sem sagt, bíll mannsins yöar var niöri á hafnarbakka, alveg úti viö blábrúnina. Hann settist inn í hann, steig vel á bensíniö. . . . — Og lenti beint undir f lutningakrananum ? — Nei, nei, frú Phillpotts. Bíllinn var í afturábakgír. — Ó, guöisélof! — Þaö megið þér ekki segja. Bíllinn var í afturábakgír. í AFTURABAKGIR! Skiljið þér ekki. . . .? Hann var ekki nema hársbreidd frá bakkanum og svo gaf hann fullt inn og var í aftur- ábakgír! — Ertu aö segja mér aö hann hafi fengið enn eina stöðumæla- sektina? Marshall yfirlögregluþjónn gafst upp. Þeir fóru heim og Barker lögreglumaður fékk þaö hlutverk að hringja í frú Phillpotts og segja henni allan sannleikann í málinu: Aö maöurinn hennar heföi keyrt í höfnina og væri dauður eins og loöna! Þrjú ár liðu. Svo gifti frú Phill- potts sig aftur og hversu undar- lega sem þaö kann nú aö hljóma og hversu sorglegt sem þaö kann aö þykja þá lenti þriðji maðurinn hennar í umferöarslysi. Nýr maöur á lögreglustöðinni í bænum fékk í þetta sinn þaö verkefni aö segja hin hörmulegu tíðindi. Hann sat og hélt um höfuðið í meira en klukkutíma til að finna sína eigin aðferö til að segja tíðindin. — Ég er búinn aö ná því! sagði hann og ljómaði allur. — Nú veit ég hvernig ég á aö koma því frá mér án þess að tala orö um dauðann eöa orsök slyssins eða eitthvað svoleiöis óþægilegt. Svo fór hann af staö og hringdi bjöllunni hjá frú Phillpotts, sem núvarfrú Smith. — Góöan dag, sagöi hann, er þaö Smith ekkjufrú sem ég er aö tala við? — Ég er ekki lengur ekkja. . . sagöi frú Smith brosandi og rétti fram höndina. Brennan lögreglumaður tók fljótt í höndina og sagöi. Viltu veöja? 13 Þér hættir til aö vera allt of gagnrýninn á gerðir annarra og gleymir aö líta á sjálfan þig. Því gleyma aftur á móti ekki hinir og þess vegna er ekkert skrítiö þó þú liggir undir stífri gagnrýni sjáifur. Krabbinn 22. júni 23. júli Þar sem þér finnst mjög gaman aö sinna félagsmálum kemur það óhjákvæmilega niður á heimilislífi þínu. Þú verður aö reyna aö fara bil beggja og sinna báöum hlutum, annars missir þú annað hvort. á aöra og sýna fólki samúö. Þess vegna er leitað mikiö til þín meö vandamál annarra. Gleymdu samt ekki aö hugsa líka um sjálfan þig og þína nánustu, þaö er mikilvægt. Ljónið 24. júlí 24. ágúst -----------1---- Meyjan 24. ágúst 23. sept Þú hefur hugsaö mikiö um sjálfan þig upp á síðkastiö, enda ekki skrítiö þar sem þú hefur staðiö á miklum tímamótum. Nú þarft þú aö fara aö huga aö öörum hlutum, sérstaklega framtíöaráformum Þú munt standa frammi fyrir ákveön- um tímamótum innan tíöar og nú reynir á aö þú sýnir skilning og þroska, annars geta hlutirnir fariö þá leiö sem þú vilt síst aö þeir fari. Svaraöu áríöandi bréfi fljótlega. Þú svarar oft í hugs- unarleysí hvassara en tilefni er til. Þetta veröur til þess aö fólk hræöist þig og vill ekki leita til þín. Það er mjög auðvelt aö laga þetta. Þér veröur boðiö í sam- kvæmi um helgina. Vogin 24. sepl. - 23. okt. Eftir mikinn anna- tíma getur þú nú loksins sest niöur og hugsaö. Þá finnur þú aö ástarsamband, sem þú stendur í, hefur þróast út í djúpan vinskap og gagnkvæma virðingu. Láttu þaö ekki fara út um þúfur. Sporðdrekinn 24. okt. 23. nóv. Næstu tveir mánuöir veröa mjög krefjandi, ef til vill þeir erfiöustu hjá þér þetta áriö. Þú veröur aö taka því meö ró og reyna að leysa þín verkefni eftir bestu getu. Þaö skiptir miklu máli. Bogmaðurinn 24. nóv. 21. des. Einhver þér ná- kominn stendur í mikilli baráttu núna og þú hefur ekki sýnt því mikinn áhuga enn sem komiö er. Þér gefst tækifæri til aö bæta úr því og þú ættir aö notfæra þér þaö. Steingeitin 22. des. 20. jan. Þér líður best innan um margt fólk og á næstunni munu þér gefast mörg tækifæri til aö láta ljqs þitt skína. Gleymdu samt ekki aö hugarróna öðlast þú þegar þú kemst í návist viö náttúruna. Vatnsbennn 21. jan. 19. febr. Eitthvert verkefni, sem þú tókst aö þér, er óleyst og þaö fer ákaflega í taugarnar á þér. Dríföu í því aö klára þaö og þú færö mikið hrós fyrir. Ríföu þig hiö fyrsta upp úr sleninu sem þú ert í. Fiskarmr 20. febr. 20. mars Þú sérö ekki eftir þeim tíma sem þú eyðir meö ákveönum aöila sem þarfnast þín þessa dagana. Hann mun kynna þig fyrir manneskju sem mun hafa mikil áhrif á framtíðaráform þín og skoöanir. ZO. tbl. Vikan 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.