Vikan


Vikan - 23.08.1984, Blaðsíða 55

Vikan - 23.08.1984, Blaðsíða 55
VIKAN veitir myndarleg peninga- verðlaun fyrir lausn á krossgátu, barnakrossgátu og 1x2. Fyllið út formin hér á síðunni og merkið umslöginþannig: VIKAN, pósthólf 533, 121 Reykja- vík - GÁTUR. Senda má lausn á öllum gátunum í sama umslagi en miðana veröur að klippa úr VIKUNNI. — Skilafrestur er tvær vikur. VERÐLA UNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir ágátumnr. 28 (28. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 230 krónur, hlaut Gunnar Sigurðsson, Eyjahrauni 15,815 Þorlákshöfn. 2. verðlaun, 135 krónur, hlaut Ingibjörg Guð- mundsdóttir, Þinghólsbraut 27,200 Kópavogi. 3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Aðalheiður Rúnarsdóttir, Engihjalla 3,200 Kópavogi. Lausnarorðiö: TEIKNA. Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 285 krónur, hlaut Guðrún Jóhannsdóttir, Bræðraborgarstíg 24, 101 Reykjavík. 2. verðlaun, 230 krónur, hlaut Þóra Olafsdótt- ir, Hlíðavegi 2,660 Reykjahlíð, S-Þing. 3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Jóhanna Sig- urðardóttir, Smárahlíö 7a, 600 Akureyri. Lausnarorðið: HÖGGDEYFAR. V erðlaun fyrir 1x2: 1. verðlaun, 285 krónur, hlaut Árni Guð- mundsson, Bólstaðarhlíð 4,105 Reykjavík. 2. verðlaun, 230 krónur, hlaut Dóra Tryggva- dóttir, Hamrahlíð 30,690 Vopnafirði. 3. verölaun, 135 krónur, hlaut Olafía Salvars- dóttir, Vatnsfirði, 401 Isafiröi. Réttar lausnir: X-l-X-(l )-2-X-l-2. Villa í fjórðu spumingu í 1X2 olli því að hún fellur niður sem útkoma. 1. Þaö vakti mikla athygli þegar tilkynnt var að gestur Ungmenna- og íþróttafélags Austurlands í Atlavík um verslunarmannahelgina yrði: Ronald Reagan Andrés Önd Ringo Starr 2. Barbara Bach nefnist eiginkona eins þessara manna. Hvers. Ronalds Reagan Andrésar andar Ringos Starr 3. Eyja nokkur varð samastaður útifagnaðar um verslunarmannahelgina. Hver er sú? Surtsey Þórey Viðey 4. Núí sumar hafa leikar nokkrir sett mikinn svip á fréttir allar. Hvaða leikar? Andrésar andar leikarnir Olympíuleikarnir Hildarleikarnir 5. Hvað eru útvarpsrásir margar í landinu svo vitaðsé? Tvær og kaninn 135 Ein 6. Framhaldsmynd hefur verið gerð meö sömu leikurum og gerðu garðinn frægan í Nýju lífi í vetur sem leiö. Hvaðheitirmyndin? Balalíf Dalalíf Líf að loknu þessu 7. Hallbjöm Hjartarson syngur, svo sem mörgum er nú ljóst orðiö. Hvernig lög? Skagastrandarkántrí Viðeyjarsinfóní Hrútafjarðarlausavísur 8. Hvernig er enskuslettan „kántrílag” oft þýdd: Kálfasull sveitasöngur Kálgarðssöngvar. 1 X 2 1. verðlaun 285 kr., 2. verðlaun 230 kr., 3. verðlaun 135 kr. Sendandi: Þessar teikningar sýnast eins en myndin til hægri er frábrugðin i sex atriðum. Lausn á bls. 69. KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 230 kr., 2. verðlaun 135 kr., 3. verðlaun kr. 135. Lausnaroröiö: Sendandi: KROSSGATA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 285 kr., 2. verðlaun 230 kr., 3. verðlaun 135 kr. Lausnaroröiö Sendandi: 34. tbl. Vikan SS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.