Vikan


Vikan - 23.08.1984, Blaðsíða 11

Vikan - 23.08.1984, Blaðsíða 11
 Hresst upp á Eiffelturninn Fyrir fjórum árum úrskurðuðu sérfræðingar að hinn frægi Eiffelturn í París væri að falli kominn. Ekki hafði verið skipt um einn einasta járnbita í turninum frá því hann var byggður en þeir eru 2,5 milljónir talsins. Lyftan, sem var jafngömul turnin- um, var hætt að ganga. Maturinn, sem seldur var í veitingasainum þótti rétt í meðallagi þrátt fyrir að þetta væri sá staður sem hafði hvað mest aðdráttarafl fyrir túrista. En nú má búast við betri tíð. Búið er að eyða 27 milljónum dollara í endurbætur á járnbitum og lyftur, sem uppfylla tæknikröfur nútímans, sjá um að hendast með fólk upp og niður að vild. Jafnvel veitingahúsið var tekið í gegn og er nú í umsjá fær- ustu matreiðslumanna hjá Maxim’s í París. í lok ágústmánaðar er áætlað að um 100 milljónir manna hafi notið hins frábæra útsýnis frá efsta pallinum sem er í 312 metra hæð. Á 100 ára afmæli turnsins, árið 1989, er áætlað að öllum endurbótum verði lokið. Þessar myndir eru ordnar hérumbil aldargamlar og sýna Eiffelturninn 1 byggingu. ,, Vel skal vanda það sem lengi á aö standa, ” segir mál- tœkið en við leggjum engan dóm á hvernig til hefur tekist, nema hvað turninn er ekki hruninn. 34. tbl. Vikan II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.