Vikan


Vikan - 06.09.1984, Blaðsíða 5

Vikan - 06.09.1984, Blaðsíða 5
Leður og efni sem líkist því heldur alltaf velli. Þessi bakpoki er norskur, frá Beckmann (þaðan komu fyrstu bakpokarnir af þessari gerð) og er úr sterku efni, fæst í Griffli og kostar 1.019 krónur. Pennaveskin eru úr leðri og fást hjá Máli og menningu, meðalverð 222 krónur. Strokleður eru til margra hluta nytsamleg annars en bara að stroka með þeim. Þau geta glatt augað og platað vinina, hvort tveggja mjög heilsusamlegt... fyrir suma. Þetta er brot af því sem við fundum hjá Máli og menningu og segir kannski best hvað koma skal í vetur. Texti: Anna Ljósm.: Ragnar Th. úr strokleðri eða ágætlega not- hæf strokleður úr tauklemmum. Fást hjá Máli og menningu. Tvö pennaveski í sama stíl frá Máli og menningu. Þau kosta 397 krónur. Þessir pennar hafa fengið viður- kenningu íslenskra skriftarkenn- ara og eru taldir geta komið í stað sjálfblekunga. Kennarar hafa verið ötulir við að benda nemendum á þá og við tökum undir hér með. Pentel Stylo heita þeir og við fengum þá í Pennanum. Verðið er 39 krónur. Allt í sama stílnum, möppur, taskan, stílabækurnar. Verðið frá 18 og upp í 184 krónur. Fæst í Bókabúð Braga. 36. tbl. Vikan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.