Vikan


Vikan - 06.09.1984, Blaðsíða 7

Vikan - 06.09.1984, Blaðsíða 7
Beckmann-bakpokar, fleiri geróir, standa alltaf fyrir sínu. Nýjungar í hönnun eins og sést hér og víðar á þessari opnu. Strigaliti pokinn kostar 1.568 krónur og bláa hlióartaskan 784 krónur. Hvort tveggja fengið í ísafold. Töskurnar á myndinni eru meóal margra í alls konar litum og gerð um úr Pennanum en pennaveskið er úr ísafold og kostar 198 krónur. Stílabækurnar, sem eru óvenju þykkar, kosta 14 krónur og fást í Griffli. Og enn þarf að setja utan um bækurnar. Þessir litir fást í sjálflím- andi plasti og það svarthvíta fundum við í bókaverslun ísafoldar við Aust- urstræti, það ská- röndótta í Pennan- um og glæra plast- ið í Griffli. Teiknibakkarnir á myndinni fást hjá Ikea í Hagkaupum við Skeifuna og kosta 395 krónur. Vélritunarpappír í ýmsum litum fæst hjá Eymundsson og kostar 60 aura örkin eóa 220 krónur kassi með 500 örkum. Til í tíu litum. Nlódelleirinn, lit- irnir (sem má nota á tau), pennaveskin, yddararnir og strokleðrin fást aftur á móti í Pennanum. í Habitat, milli Laugavegar og Hverfisgötu, er líka selt sitthvað hent- ugt fyrir skólafólk, pappírsbakkar og pennastæði þar á meðal. Bakk- arnir eru á 238 krónur stykkið, pennastæðið á 179 krónur og baukur- inn á 66 krónur. Penslarnir kosta 45 krónur, allir í pakka. ....en sumir vilja bara gömlu lúnu töskuna sína sem lætur sér fátt um finnast öll flott- heitin í kringum sig. 36. tbl. VIKan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.