Vikan


Vikan - 06.09.1984, Blaðsíða 10

Vikan - 06.09.1984, Blaðsíða 10
36. tbl.—6. —12. september 1984.—Verö 90 kr. GREINAR OG VIÐTÖL:______________________________________ 8 Gorkúlan er herramannsmatur — grein um hinar ýmsu teg- undir sveppa. 12 „Legg mesta áherslu á öryggiskennd og jákvæöa sjálfs- mynd” — viötal viðSigríði Jónsdóttur, námsstjóra byrjenda- kennslu. 17 Lýgur lygamælirinn? — vísindi fyrir almenning. 18 Nám fyrir fólk í fullu starfi — um fullorðinsfræðslu. 50 Islenskt brennivín — frásögn úr samkeppninni Vikan og tilveran. SOGUR: 26 Sögulok framhaldssögunnar: Þar sem grasið er grænt. 88 Smásaga: Leitin. 40 Fimm mínútur með Willy Breinholst: Hin langa leið Rúdolfs til ríkidæmis. 42 Nýframhaldssaga: AstirEmmu. 58 Barnasaga: Ævintýrið um silfurhorniö, seinnihluti. YMISLEGT: 4 Strokað út meö tauklemmum — skólavörur af ýmsu tagi. 25 Eldhús Vikunnar: Morgunmagi skólabarna. 30 Skólafötin: — Breikkóngurinn Stefán Baxter og diskó- drottningin Astrós Gunnarsdóttir í vetrartískunni. 34 Enska knattspyrnan. 35 Draumar. 36 Skólapeysa á átta ára og ein fyrir allra minnstu skólaangana — handavinna. 48 Pósturinn. 60 Popp: Mánaðarlegt plast. VIKAN: Utgefandi Frjáls fjölmiðlun hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Guðrún Birgisdóttir, Jón Ásgeir Sig- urðsson. Útlitsteiknarar: Eggert Einarsson og Páll Guðmundsson. Ljósmynd- ari: RagnarTh. Sigurðsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verð í lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. á mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungslega eða 1.770 kr. fyrir 26 blöð hálisárslega. Áskriftarverð greiðist fyr- irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin. Forsíðan: Nú eru skólarnir óðum að taka til starfa. Vikan athugar skóla- mál yngstu kynslóðarinnar, nám fyrir fólk í fullu starfi, nýjustu skólavörurnar, skólaprjón og að sjálfsögöu skólafatatískuna sem dansararnir Stefán Baxter og Astrós Gunnarsdóttir skarta á forsíöu að þessu sinni en þau taka einnig nokkur létt spor inni í blaðinu. VERDLAUNAHAFINN Þessa vikuna er það Stefán Eiríksson úr Reykja- vík sem sér okkur fyrir verðlaunaskammtinum og fær næstu f jórar Vikur heim. — Þjónn, hefurðu froskalappir? — Nei, ég geng bara svona! Jón: Veistu aö of mikiö kynlíf getur valdið heyrnar- leysi? Siggi: Ha? Isfirðingur flutti til Ameríku þar sem hann gerðist lögregluþjónn. Kvöld nokkurt var hann búinn að skrifa 173 stöðumælasektir áður en hann áttaði sig á að hann var í bílabíói. Akureyringur nokkur sat á tröppunum heima hjá sér á náttfötunum og slopp. Klukkan var þrjú að nóttu þegar lögregluþjónn átti leiö um. — Hvað ertu aö gera hér? spurði löggan. — Ég er aö bíða eftir að kötturinn komi heim svo að ég geti sett hann út fyrir nóttina. Alltaí' annaö slagiö koma á kreik sögur um klikustarfsemina 1 Alþýöubandalaginu. Kjartan Olafsson fyrrverandi ritstjóri, fyrrum alþingismaður og eitt sinn framkvæmdastjóri Sósíalista- flokksins sáluga, er einn af þeim sem hvað mest hefur veriö orðað- ur viö þetta grasrótarstarf. Kjart- an mun hafa verið oröinn svo van- ur því aö ræða við menn í trúnaöi að eitt sinn þegar hann var feng- inn til þess aö ávarpa fjölmennan útifund varö honum að orði: „Eg get sagt það í þennan hóp. . .” „Það gleymdist alveg að aug- lýsa sólina hérna á Viðeyjarhá- tíðinni!" 10 Víkan 36. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.