Vikan


Vikan - 06.09.1984, Síða 10

Vikan - 06.09.1984, Síða 10
36. tbl.—6. —12. september 1984.—Verö 90 kr. GREINAR OG VIÐTÖL:______________________________________ 8 Gorkúlan er herramannsmatur — grein um hinar ýmsu teg- undir sveppa. 12 „Legg mesta áherslu á öryggiskennd og jákvæöa sjálfs- mynd” — viötal viðSigríði Jónsdóttur, námsstjóra byrjenda- kennslu. 17 Lýgur lygamælirinn? — vísindi fyrir almenning. 18 Nám fyrir fólk í fullu starfi — um fullorðinsfræðslu. 50 Islenskt brennivín — frásögn úr samkeppninni Vikan og tilveran. SOGUR: 26 Sögulok framhaldssögunnar: Þar sem grasið er grænt. 88 Smásaga: Leitin. 40 Fimm mínútur með Willy Breinholst: Hin langa leið Rúdolfs til ríkidæmis. 42 Nýframhaldssaga: AstirEmmu. 58 Barnasaga: Ævintýrið um silfurhorniö, seinnihluti. YMISLEGT: 4 Strokað út meö tauklemmum — skólavörur af ýmsu tagi. 25 Eldhús Vikunnar: Morgunmagi skólabarna. 30 Skólafötin: — Breikkóngurinn Stefán Baxter og diskó- drottningin Astrós Gunnarsdóttir í vetrartískunni. 34 Enska knattspyrnan. 35 Draumar. 36 Skólapeysa á átta ára og ein fyrir allra minnstu skólaangana — handavinna. 48 Pósturinn. 60 Popp: Mánaðarlegt plast. VIKAN: Utgefandi Frjáls fjölmiðlun hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Guðrún Birgisdóttir, Jón Ásgeir Sig- urðsson. Útlitsteiknarar: Eggert Einarsson og Páll Guðmundsson. Ljósmynd- ari: RagnarTh. Sigurðsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verð í lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. á mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungslega eða 1.770 kr. fyrir 26 blöð hálisárslega. Áskriftarverð greiðist fyr- irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin. Forsíðan: Nú eru skólarnir óðum að taka til starfa. Vikan athugar skóla- mál yngstu kynslóðarinnar, nám fyrir fólk í fullu starfi, nýjustu skólavörurnar, skólaprjón og að sjálfsögöu skólafatatískuna sem dansararnir Stefán Baxter og Astrós Gunnarsdóttir skarta á forsíöu að þessu sinni en þau taka einnig nokkur létt spor inni í blaðinu. VERDLAUNAHAFINN Þessa vikuna er það Stefán Eiríksson úr Reykja- vík sem sér okkur fyrir verðlaunaskammtinum og fær næstu f jórar Vikur heim. — Þjónn, hefurðu froskalappir? — Nei, ég geng bara svona! Jón: Veistu aö of mikiö kynlíf getur valdið heyrnar- leysi? Siggi: Ha? Isfirðingur flutti til Ameríku þar sem hann gerðist lögregluþjónn. Kvöld nokkurt var hann búinn að skrifa 173 stöðumælasektir áður en hann áttaði sig á að hann var í bílabíói. Akureyringur nokkur sat á tröppunum heima hjá sér á náttfötunum og slopp. Klukkan var þrjú að nóttu þegar lögregluþjónn átti leiö um. — Hvað ertu aö gera hér? spurði löggan. — Ég er aö bíða eftir að kötturinn komi heim svo að ég geti sett hann út fyrir nóttina. Alltaí' annaö slagiö koma á kreik sögur um klikustarfsemina 1 Alþýöubandalaginu. Kjartan Olafsson fyrrverandi ritstjóri, fyrrum alþingismaður og eitt sinn framkvæmdastjóri Sósíalista- flokksins sáluga, er einn af þeim sem hvað mest hefur veriö orðað- ur viö þetta grasrótarstarf. Kjart- an mun hafa verið oröinn svo van- ur því aö ræða við menn í trúnaöi að eitt sinn þegar hann var feng- inn til þess aö ávarpa fjölmennan útifund varö honum að orði: „Eg get sagt það í þennan hóp. . .” „Það gleymdist alveg að aug- lýsa sólina hérna á Viðeyjarhá- tíðinni!" 10 Víkan 36. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.