Vikan


Vikan - 06.09.1984, Blaðsíða 59

Vikan - 06.09.1984, Blaðsíða 59
Seinni hluti mannsins um hjálp og dag nokkurn ákvað hún að fara með honum og heimsækja ókunnu prinsessuna í nýju höllinni. En er hún steig á land ásamt galdrakarlinum stóð Eddi með silf- urhornið og blés fjörlega kveðju af öllum mætti og bar samtímis fram ósk þessa: „Bara að drottningin og galdra- maðurinn væru á heimsenda og kæmust þaðan aldrei aftur. ” I sama bili þöndust kápa drottn- ingarinnar og svarta kápa töfra- mannsins út eins og afar miklir vængir og fóru burtu með þau; langt, langt út í buskann, þar til þau hurfu eins og ofurlítil svört korn við enda veraldar. Nú gengu þau öll glöð í höllina og sendu þaðan boð til bróður síns, kon- ungsins, og sögðu honum hvað hefði komið fyrir. Hann varð mjög glaður þegar hann fann systkini sín aftur og hann var heldur ekki leiður af því að vera laus við drottninguna. Hún hafði allt- af gert illt eitt svo að hann var að lokum orðinn mjög hræddur við hana. En silfurhornið — hvað varð af því? Jú, sjáið þið til, Eddi prins blés svo sterkt í það og óskaði svo kröftug- lega að drottningin og töframaður- inn hyrfu burtu að hornið þoldi það ekki. Það sprakk í þúsund agnarlítil stykki sem þutu kringum hnöttinn og enginn hefur sett það saman aftur, annars mætti ef til vill nota hornið einu sinni enn. LAUSN A „FINNDU 6 VILLUR ..Geturðu hjálpað mér aðeins. Það er dálítið þarna i eldhúsi Vikunnar sem ég skll ekki." KROSS QíiTfS Þrenn verðlaun verða veitt fyrir lausn á krossgát- unni. Þið þurfið ekki að klippa krossgátuna út úr blaðinu heldur skrifið lausnarorðið, sem myndast úr reitunum sem eru með tölustöfunum, i sér- stakan reit á bls. 55. Verðlaunin eru kr. 230, 135 og 135. Góða skemmtun. fyrir böm og unglingg Lausn á myndagátunni birtist i næsta blaði. Lausn á myndagátu i siðasta blaði. Blóðberg 36. tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.