Vikan


Vikan - 06.09.1984, Side 7

Vikan - 06.09.1984, Side 7
Beckmann-bakpokar, fleiri geróir, standa alltaf fyrir sínu. Nýjungar í hönnun eins og sést hér og víðar á þessari opnu. Strigaliti pokinn kostar 1.568 krónur og bláa hlióartaskan 784 krónur. Hvort tveggja fengið í ísafold. Töskurnar á myndinni eru meóal margra í alls konar litum og gerð um úr Pennanum en pennaveskið er úr ísafold og kostar 198 krónur. Stílabækurnar, sem eru óvenju þykkar, kosta 14 krónur og fást í Griffli. Og enn þarf að setja utan um bækurnar. Þessir litir fást í sjálflím- andi plasti og það svarthvíta fundum við í bókaverslun ísafoldar við Aust- urstræti, það ská- röndótta í Pennan- um og glæra plast- ið í Griffli. Teiknibakkarnir á myndinni fást hjá Ikea í Hagkaupum við Skeifuna og kosta 395 krónur. Vélritunarpappír í ýmsum litum fæst hjá Eymundsson og kostar 60 aura örkin eóa 220 krónur kassi með 500 örkum. Til í tíu litum. Nlódelleirinn, lit- irnir (sem má nota á tau), pennaveskin, yddararnir og strokleðrin fást aftur á móti í Pennanum. í Habitat, milli Laugavegar og Hverfisgötu, er líka selt sitthvað hent- ugt fyrir skólafólk, pappírsbakkar og pennastæði þar á meðal. Bakk- arnir eru á 238 krónur stykkið, pennastæðið á 179 krónur og baukur- inn á 66 krónur. Penslarnir kosta 45 krónur, allir í pakka. ....en sumir vilja bara gömlu lúnu töskuna sína sem lætur sér fátt um finnast öll flott- heitin í kringum sig. 36. tbl. VIKan 7

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.