Vikan


Vikan - 06.12.1984, Page 17

Vikan - 06.12.1984, Page 17
Enska knattspyrnan Enska knattspyrnan Leikir laugardaginn 8. desember 1984 Hér er skrá yfir þá leiki sem fram fara í ensku knatt- spyrnunni næsta laugardag 8. desember 1984, í 1. og 2. deild. Taflan fyrir aftan sýnir hvernig leikir liðanna hafa farið síðastliðin 6 ár á heimavelli þess liðs er fyrr er talið. Spá umsjónarmanns þessara þátta fylgir einnig með. 1. dei/d Norwich v West Ham Sunderland v Leicester . Tottenham v Newcastle ivS3 19K2 1981 1980 1979 1978 2. dei/d cPl ^ 1982 1981 1980 1979 1978 SPA ,X4 -83 -82 -81 -80 -79 oPA .^4 -83 -82 -81 -80 -79 2-1 _ Birmingham v Middlesbro ... / 0-0 2-1 1-3 / 1-0 1-1 Blackburn v Sheff. United ,..12 — — — — 1-0 2-0 i. XI 2-0 0-3 0-1 1-2 2-0 1-1 Brighton v Grimsby .. x 2-0 — — — — — 1-1 Carlisle v Portsmouth .. 2X 0-0 — 2-0 0-0 — — i 2-1 3-2 0-0 0-0 Fulham v Oldham . 1 3-0 0-3 — — 0-1 1-0 v 1-0 2-2 3-1 3-1 0-1 2-0 Huddersfield v Wolves . / — — — — — ... 'i 1-0 1-0 2-0 2-2 0-1 Man. City v Notts. County . . / 0-1 1-0 — — — 1 1-1 1-0 0-0 1-1 Oxford Utd. v Charlton . / — — 1-0 — 1 Shrewsbury v Leeds .12 5-1 0-0 — — — ... > 2-0 1-3 — — — — Wimbledon v Barnsley / — — — — 1-2 1-1 Til athugunar fyrir getraunaþátttakendur: Fylgist vel með - náið árangri Á keppnistímabilinu 1983—84 voru alls 35 getraunavikur hjá íslenskum getraunum. Alls uröu leikirnir 420, af þeim urðu heimavinningar 197 eða 46,9%, jafntefli 106 eða 25,2% og útivinningar 117 sem er 27,9%. Hlutfallið er aðeins undir meðal- tali (48,4%) í heimavinningum (sjá síðustu Viku), jafntefli eru 0,10% frá meðaltali og útivinning- ar 1,63% hærri en meðaltal. Þannig getur meðaltalið breyst aðeins frá ári til árs samkvæmt þessari könnun okkar hér á Vikunni. Skiptingin á númer leikja á get- raunaseðlinum var á þessu keppn- istímabili eftirfarandi. Nr. 1 X 2 1 19 5 11 2 17 6 12 3 19 8 8 4 17 6 12 5 19 7 9 6 .16 12 7 7 15 14 6 8 16 9 10 9 13 8 14 10 16 8 11 11 18 11 6 12 12 12 11 Alls 197106 117 Við sjáum á þessari töflu að heimavinningar eru flestir á leik nr. 1, 3 og 5 (19 alls af 35) sem er um 8% yfir meðaltali. Hins vegar eru heimavinningar langt undir meðaltali á nr. 9 og nr. 12. Útivinningar koma flestir á nr. 9, um 14% yfir meðaltali. Jafntefli eru aftur flest á nr. 7 eða um 15% yfir meðaltali. Það sem við viljum benda á með þessu er að eftir að þið hafið komið upp ykkar eigin töflu, fylgst meö leikjum og fyllt út úrslitin í hverri viku þá er ef til vill stuðn- ingur og vísbending ef eitthvert númeranna frá 1—12 á getrauna- seðlinum er afbrigðilegt. Við skulum taka dæmi um leiki á yfirstandandi keppnistímabili (12 vikur til og með 10. nóvember). Taflan lítur þá svona út. Nr. 1 X 2 1 8 3 1 2 6 3 3 3 6 4 2 4 5 4 3 5 6 3 3 6 7 2 3 7 4 6 2 8 7 4 1 9 5 3 4 10 7 3 2 11 4 2 6 12 6 5 1 Alls 7142 31 Það kemur í ljós á þessari töflu aö heimavinningar eru óvenju margir í leik 1, 6 og 10 og ef að líkum lætur má búast við fækkun heimavinninga en fjölgun á úti- vinningum næstu vikur á eftir, jafntefli eru eðlileg. Jafntefli eru óvenju mörg í leikjum nr. 7 og 12 og má því búast við að dragi úr jafnteflum á þessum númerum. Að vísu er rétt að vekja athygli á leik nr. 12. Það er eins og þeir sem ákveða annarrar deildar leikinn á íslenska getraunaseðlinum á nr. 12 hitti frekar á jafnteflisleiki, eins og kemur fram á leik nr. 12 bæði 1983—84 og á þessum 12 leik- vikum sem af eru á yfirstandandi keppnistímabili. Útivinningar eru óeðlilega margir í leik nr. 11 og jafnteflin undir meðaltali. Má því búast við breytingu á leik númer 11. Eðlileg skipting er aftur á móti á númerum 2 og 5 og sömuleiðis númer 3 hvað heimavinninga varðar. Við sögðum frá því í einum þættinum að meðaltal heimavinn- inga hjá sama félagi væri um þaö bil þrír í röð. Eftir slíkan árangur má búast við breytingu. Þó kemur fyrir að sterk félög komist allt upp í 6 heimavinninga í röð. Arsenal hafði unnið fimm sinnum í röð á heimavelli þangað til jafntefli kom við Aston Villa laugardaginn 10. nóvember. Þessi þáttur er talsvert mikil- vægur í sambandi við getraunir, en þá verður að fylgjast vel með. Við höfðum ætlað okkur að bera saman spá Vikunnar og annarra blaða en vegna verkfallsins hefur það verið erfiðleikum bundið. Við getum þó hér borið saman spár fyrir 10. nóvember síðastliðinn. Ef við berum saman töfluna sem birtist í Morgunblaðinu um spár fyrir laugardaginn 10. nóvember kemur eftirfarandi í ljós: Morgunblaðiö og Sunday People voru með 5 rétta, News of the World hafði 6 rétta, Sunday Mirror og Sunday Telegraph voru með 7 rétta og Sunday Express og Vikan voru með 8 rétta. Við lofum engu í framtíðinni varðandi okkar spá en við munum við og við gera slíkan samanburð, eins munum við fara nánar út í hlutföll sem við höfum kannað, til dæmis hve miklar líkur eru á hvað skeður næst eftir heimavinning, tap á heimavelli og svo framvegis. Umsjón: Ingólfur Páll 43. tbl. Vikan 17

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.