Vikan


Vikan - 06.12.1984, Blaðsíða 32

Vikan - 06.12.1984, Blaðsíða 32
J ólamorgunverður Rúllaö upp í pulsu og skorið í sneiöar meö beittum hníf. Rúllað upp í kúlur, athugið aö hafa þær litlar, og bakaö í miðjum ofni. Hafið yfirhita 200° C en undirhita 120° C. Skerið tví- bökurnar í tvennt, þegar þær eru bakaðar, setjiö alla helmingana á plötu og þurrkið við lágan hita. Látið kólna á rist. ?50 g hveiti ?50 g kartöflumjöl ?50 g sykur ?50 g smjör 1 egg 1 / ? tsk. hjartarsalt ll? stöng vanilla eða 1 tsk. vanillu- duft Deigið er hnoðaö og síðan sett í hakkavél með kökumóti í til að formið verði rétt. Bakað viö 150° C. Hom með skinku og osti Marsipan- (75 stk.) 500 g hveiti 150 g smjörlíki 150 g sykur ? egg 1 bolli mjólk 3 tsk. lyftiduft Hnoðið og skiptið deiginu í tvennt. Fletjið deigið út í aflanga köku. Stráið kanil og sykri yfir. Dreifið marsipani einnig yfir. Rúllið deiginu upp á þverveginn og sneiðið niður í 1 cm sneiðar. Stráið kanil og sykri eða perlu- sykri yfir sneiðarnar og raðið á smurða plötu. Bakið við 150° C yfirhita og 180° C undirhita. Hafrakex ?00 g haframjöl ?00 g hveiti 150 g smjör 100 g sykur ? egg ? tsk. ger 3 msk. vatn Þetta er hnoðað saman og flatt þunnt. Barið með buffhamri svo götin myndist. Skorið í hringlaga kökur, t.d. eftir vatnsglasi. Uppskriftin dugar á u.þ.b. 4 bökunarplötur. Bakað í 15 mín. Tvíbökur 375 g hveiti 1 ? 5 g smjörlíki 1? 5 g sykur 1 / ? tsk. lyftiduft 1 eggjarauða 1 1/? dl mjólk Þurrefnin og smjörið hnoðað saman. Eggjarauðunni bætt út í og síðan mjólkinni. Vaniiiuhringir Piparkökur 300 g síróp 100 g smjör 75 g sykur 375 g hveiti 10 g pottaska 10 g negull Smjör, sykur og síróp er hrært vel saman. Betra er að bræða smjörið. Þessu er jafnað í hveitið ásamt kryddi og pottösku og deigið hnoðað þar til það glansar. Gott er að geyma deigið til næsta dags, þó er það ekki nauðsyn- legt. Deigið er flatt út á borðið með kefli og haft heldur þunnt. Það er stungið út í kökur með blikkmótum. Kökurnar settar á hreinar og fit- aðar plötur og bakaðar móbrúnar við vægan hita. 5 1/? dl hveiti 50 g smjör 1 tsk. salt 1 tsk. sykur 35 g pressuger eða 3 1 / ? tsk. þurrger ? dl vatn 150 g skinka 100 g smurostur Þurrefnin og smjörið hnoðað saman og vatninu bætt við. Látið hefast í 20 mínútur. Flatt út í kringlótta köku. Hún er skorin í jafna geira. Osturinn og skinkan sett á breiða hluta geirans og síðan er sneiðinni rúllað upp. Raðið hornunum á smurða plötu, breiðið stykki yfir og látið hefast í 35 mínútur. Penslið hornin með eggi eða mjólk og bakið við 180° C. Súkkulaðibollur 100 g smjör eða smjörlíki 1 / ? 1 mjólk 50 g ger 3/4 dlsykur 1 /? tsk. salt 15—16 dl hveiti Hitið mjólkina og bræðið smjöriö út í mjólk- inni. Gætið þess að hafa mjólkina um 38° C og leysið síðan gerið upp í henni. Hnoðið þurrefnin og mjólkina saman og lát- ið deigið hefast í 30 mín. á heitum stað. Hnoðið deigið aftur og formið það í litlar bollur. Ef á að gera súkkulaðibollur er best að hnoða boll- una, setja lítinn súkkulaðibita inn í hana og slétta yfir misfelluna. Auðvitaö er hægt að sleppa súkkulaðinu ef vill. Setjið bollurnar á smurða plötu og látið þær hefast í 20 mín. Penslið þær með eggi og setjið kom ofan á þær sem ekki eru með súkkulaði. Bakið við 180° C. 32 Vikan 43. tbl. 43. tbl. ViKan 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.