Vikan


Vikan - 06.12.1984, Side 32

Vikan - 06.12.1984, Side 32
J ólamorgunverður Rúllaö upp í pulsu og skorið í sneiöar meö beittum hníf. Rúllað upp í kúlur, athugið aö hafa þær litlar, og bakaö í miðjum ofni. Hafið yfirhita 200° C en undirhita 120° C. Skerið tví- bökurnar í tvennt, þegar þær eru bakaðar, setjiö alla helmingana á plötu og þurrkið við lágan hita. Látið kólna á rist. ?50 g hveiti ?50 g kartöflumjöl ?50 g sykur ?50 g smjör 1 egg 1 / ? tsk. hjartarsalt ll? stöng vanilla eða 1 tsk. vanillu- duft Deigið er hnoðaö og síðan sett í hakkavél með kökumóti í til að formið verði rétt. Bakað viö 150° C. Hom með skinku og osti Marsipan- (75 stk.) 500 g hveiti 150 g smjörlíki 150 g sykur ? egg 1 bolli mjólk 3 tsk. lyftiduft Hnoðið og skiptið deiginu í tvennt. Fletjið deigið út í aflanga köku. Stráið kanil og sykri yfir. Dreifið marsipani einnig yfir. Rúllið deiginu upp á þverveginn og sneiðið niður í 1 cm sneiðar. Stráið kanil og sykri eða perlu- sykri yfir sneiðarnar og raðið á smurða plötu. Bakið við 150° C yfirhita og 180° C undirhita. Hafrakex ?00 g haframjöl ?00 g hveiti 150 g smjör 100 g sykur ? egg ? tsk. ger 3 msk. vatn Þetta er hnoðað saman og flatt þunnt. Barið með buffhamri svo götin myndist. Skorið í hringlaga kökur, t.d. eftir vatnsglasi. Uppskriftin dugar á u.þ.b. 4 bökunarplötur. Bakað í 15 mín. Tvíbökur 375 g hveiti 1 ? 5 g smjörlíki 1? 5 g sykur 1 / ? tsk. lyftiduft 1 eggjarauða 1 1/? dl mjólk Þurrefnin og smjörið hnoðað saman. Eggjarauðunni bætt út í og síðan mjólkinni. Vaniiiuhringir Piparkökur 300 g síróp 100 g smjör 75 g sykur 375 g hveiti 10 g pottaska 10 g negull Smjör, sykur og síróp er hrært vel saman. Betra er að bræða smjörið. Þessu er jafnað í hveitið ásamt kryddi og pottösku og deigið hnoðað þar til það glansar. Gott er að geyma deigið til næsta dags, þó er það ekki nauðsyn- legt. Deigið er flatt út á borðið með kefli og haft heldur þunnt. Það er stungið út í kökur með blikkmótum. Kökurnar settar á hreinar og fit- aðar plötur og bakaðar móbrúnar við vægan hita. 5 1/? dl hveiti 50 g smjör 1 tsk. salt 1 tsk. sykur 35 g pressuger eða 3 1 / ? tsk. þurrger ? dl vatn 150 g skinka 100 g smurostur Þurrefnin og smjörið hnoðað saman og vatninu bætt við. Látið hefast í 20 mínútur. Flatt út í kringlótta köku. Hún er skorin í jafna geira. Osturinn og skinkan sett á breiða hluta geirans og síðan er sneiðinni rúllað upp. Raðið hornunum á smurða plötu, breiðið stykki yfir og látið hefast í 35 mínútur. Penslið hornin með eggi eða mjólk og bakið við 180° C. Súkkulaðibollur 100 g smjör eða smjörlíki 1 / ? 1 mjólk 50 g ger 3/4 dlsykur 1 /? tsk. salt 15—16 dl hveiti Hitið mjólkina og bræðið smjöriö út í mjólk- inni. Gætið þess að hafa mjólkina um 38° C og leysið síðan gerið upp í henni. Hnoðið þurrefnin og mjólkina saman og lát- ið deigið hefast í 30 mín. á heitum stað. Hnoðið deigið aftur og formið það í litlar bollur. Ef á að gera súkkulaðibollur er best að hnoða boll- una, setja lítinn súkkulaðibita inn í hana og slétta yfir misfelluna. Auðvitaö er hægt að sleppa súkkulaðinu ef vill. Setjið bollurnar á smurða plötu og látið þær hefast í 20 mín. Penslið þær með eggi og setjið kom ofan á þær sem ekki eru með súkkulaði. Bakið við 180° C. 32 Vikan 43. tbl. 43. tbl. ViKan 33

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.