Vikan


Vikan - 06.12.1984, Blaðsíða 31

Vikan - 06.12.1984, Blaðsíða 31
8 SPILALEIKUR MEÐ DÝRAHLJÖÐUM EÐA ÖHLJÖÐUM Þessi leikur er erfiðari og skemmtilegri ef þátt- takendur eru margir. I hann þarf tvo spilastokka á hverja 6 þátttakendur. Fyrst er dreift einu spili á mann og hver þátttakandi ákveður dýrahljóð fyrir sitt spil. Gott er að skrifa hljóðin niður og láta einn mann sjá um að fylgjast með, til dæmis tvistur = voff, fjarki = mjá og svo framvegis. I næstu umferð, þegar spilunum er dreift, á einn mann í einu, gengur leikurinn út á hver er fljót- astur að muna dýrahljóðið fyrir viðkomandi spil. Sá sem fyrstur segir rétt hljóð losnar við spilin sem hann hefur fyrir framan sig. Þegar stokkurinn er búinn ru spilin fyrir framan vern þátttakanda talin og sá vinnur sem hefur fæst spilí bunkanum. annar aðilinn í hverju liði fer í náttföt sem eru allt of stór. Hinn liðsmaðurinn fær fullt af blöðrum sem hann á að blása upp og troða inn í náttfötin þannig að úr verði myndarlegur verðlaunahafi í líkams- ræktarkeppni. Síðan á lík- amsræktarmaðurinn eða -konan að fara í fjórar viöurkenndar líkamsrækt- arstellingar, „pósur”, og það er skilyrði að áhorf- endur klappi eftir hverja Gefnar eru fyrir bestu mðvana”. Þegar því er lokið verður viðkomandi að sprengja allar blöðrurnar án hjálpar frá hinum liðs- manni. Best er að gera það með því að henda sér niður á gólf, utan í veggi og hlamma sér á stóla. Það lið sem fyrst verður til allar stellingu! einkunnir 7 VINNINGSHAFINN I þessum leik og leikurinn er LIKAMSRÆKTINNI skemmtilegri eftir því sem Einn karlmaður og ein fleiri taka þátt í honum. kona skipa hvert lið í Hann er fólginn í því að /1 43. tbl. Vikan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.