Vikan


Vikan - 06.12.1984, Page 31

Vikan - 06.12.1984, Page 31
8 SPILALEIKUR MEÐ DÝRAHLJÖÐUM EÐA ÖHLJÖÐUM Þessi leikur er erfiðari og skemmtilegri ef þátt- takendur eru margir. I hann þarf tvo spilastokka á hverja 6 þátttakendur. Fyrst er dreift einu spili á mann og hver þátttakandi ákveður dýrahljóð fyrir sitt spil. Gott er að skrifa hljóðin niður og láta einn mann sjá um að fylgjast með, til dæmis tvistur = voff, fjarki = mjá og svo framvegis. I næstu umferð, þegar spilunum er dreift, á einn mann í einu, gengur leikurinn út á hver er fljót- astur að muna dýrahljóðið fyrir viðkomandi spil. Sá sem fyrstur segir rétt hljóð losnar við spilin sem hann hefur fyrir framan sig. Þegar stokkurinn er búinn ru spilin fyrir framan vern þátttakanda talin og sá vinnur sem hefur fæst spilí bunkanum. annar aðilinn í hverju liði fer í náttföt sem eru allt of stór. Hinn liðsmaðurinn fær fullt af blöðrum sem hann á að blása upp og troða inn í náttfötin þannig að úr verði myndarlegur verðlaunahafi í líkams- ræktarkeppni. Síðan á lík- amsræktarmaðurinn eða -konan að fara í fjórar viöurkenndar líkamsrækt- arstellingar, „pósur”, og það er skilyrði að áhorf- endur klappi eftir hverja Gefnar eru fyrir bestu mðvana”. Þegar því er lokið verður viðkomandi að sprengja allar blöðrurnar án hjálpar frá hinum liðs- manni. Best er að gera það með því að henda sér niður á gólf, utan í veggi og hlamma sér á stóla. Það lið sem fyrst verður til allar stellingu! einkunnir 7 VINNINGSHAFINN I þessum leik og leikurinn er LIKAMSRÆKTINNI skemmtilegri eftir því sem Einn karlmaður og ein fleiri taka þátt í honum. kona skipa hvert lið í Hann er fólginn í því að /1 43. tbl. Vikan 31

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.