Vikan


Vikan - 09.05.1985, Qupperneq 36

Vikan - 09.05.1985, Qupperneq 36
Fölbleik peysa Hönnun: Sigrún Hermannsdóttir Ljósm.: RagnarTh. Efni: U.þ.b. 600 g af Hjerte-Sologarni. Prjónar: Hringprjónar nr. 3 1/2 og 4 1/2 og prjónar af sömu stærö. Stærð: 38—40. Mynstur: Mynstrið er prjónað fram og til baka, slétt og brugðið. í fjórðu hverri umferð (á röngunni) er mynstriö prjónað: * 1 brugðin, 3 sléttar * til skiptis út umferðina þannig að mynstrið verður á réttunni eins og mynsturteikning sýnir. Prjónfesta: 10X10 cm = 28 lykkjur lóðrétt og 181ykkjur lárétt. Boiur: Fitjið upp á hringprjón nr. 3 1/2 160 lykkjur. Prjónið 7 umf. slétt og brugðið. Færið yfir á prjón nr. 4 1/2 og aukið 8 lykkjum í. Prjónið slétt á hringprjón, 14 cm. Skiptið þá bolnum í tvo jafna helminga og geymið annan helminginn á hjálparprjóni. Prjónið síðan mynsturprjón fram og aftur og byrjiö á röng- unni með mynstrinu: * þrjár sléttar, ein brugðin * út prjóninn. Prjónið án þess að auka í 28 umferðir, aukið síöan í 16 lykkjum hvorum megin þannig að það deilist jafnt á næstu 36—40 umferðir. Prjóniö síðan án þess að auka í 58 umferöir í viðbót. Þá er hugaö aö hálsmálinu og 52 lykkjur settar á geymsluprjón í miðju, prjónaðar átta umferöir í viðbót á hvorri öxl en felld af ein lykkja í hálsmáli hvorum megin í annarri hverri umferð. Fellið af. Bolurinn er prjónaður eins hinum megin. Háismái: Saumið saman á öxlum. Prjóniö átta umferðir slétt prjón með því að nota lykkjurnar sem geymdar voru í hálsmálinu og taka upp lykkjur til beggja hliða eftir því sem á vantar. Hálsmálið er prjónað með hringprjóni (ermaprjóni) nr. 3 1/2, 8 umferöir sléttprjón. Ermar: Fitjið upp 40 lykkjur á prjóna nr. 3 1/2 og prjónið slétt og brugðiö, 5 umferðir. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 1/2 og aukið 8 lykkjum í. Prjónið slétt þar til ermin er 14 cm. Þá á að bæta 1 lykkju við í fjóröu hverri umferö fjórum sinnum og þar á eftir í annarri hverri umferö þar til 82 lykkjur eru á prjóninum. Fellið laust af þegar ermin er 38 cm. Frágangur: Saumið bolinn saman upp að hand- vegi báðum megin. Saumið síðan ermina 4 lykkjur (1 cm) frá brúninni. Sjá mynd. Þvottur: Leggið peysuna ekki í bleyti! Notið milda sápu án bleikiefna. Peysan þolir vél- þvott í 60 gráða heitu vatni. 36Vikatt 19. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.