Vikan


Vikan - 15.08.1985, Qupperneq 23

Vikan - 15.08.1985, Qupperneq 23
Stjómunarstaða eða embætti væri mjög við hæfi. Þú getur notið þín vel í áhættuspili eöa gróðabralli, en einungis á vissu tímaskeiði. Ástalífið Miðaldra fólk er bestu vinir þín- ir. Sumarið er besti tími ársins. Ekki er ósennilegt að þú giftist aðila sem stendur þér hærra í þjóðfélagsstiganum. Hjónabandið verður hamingjusamt en afkvæm- in gætu valdið vonbrigðum. Heilsufarið Ekkert sérstakt er að segja um heilsuna en þú hefur gott af því að ferðast. Heillatölur eru 1 og 7. 17. ÁGÚST Skapferlið Rólegur virðuleiki er frumein- kenni lyndiseinkunnar þmnar. Þú ert vel verki farinn og ábyggilegur en of hlédrægur og hæverskur. En þótt þú sért einlægur og þraut- seigur ertu fálátur í framkomu og heldur fólk oft að þú lítir svona stórt á þig. Þeir sem þekkja þig vita betur og þykir vænt um þig og þú ávinnur þér virðingu. Temdu þér meira sjálfstraust. Lífsstarfið Þótt þú sért vel verki farinn og fjölhæfur áttu samt til að vera ekki nægilega stefnufastur. En hamingjan er þér hliðholl í fjár- málum og á sviði viðskipta getui- þú komið ár þinni vel fyrir borð, sérlega í rekstri á eigin ábyrgð. Þér hæfði vel að vinna lögfræði- störf, að vera kennari eöa stjórn- málamaður. Ástalífið Ástalíf þitt verður hamingju- samt þótt þú giftist ekki snemma á lífsleiðinni vegna tafa, svo sem langrar sambúðar. Heilsufarið Heilsan er góð og batnar með aldrinum. Heillatölur eru8ogl. 18. ÁGÚST Skapferlið Þú ert skarpgreindur og rökvís og hefur liæfileika til að rýna í hlutina. Vegna göfuglyndis, ósér- plægni og kurteisi hefurðu óvenju- lega heflaða framkomu. Þú ert fagurkeri og hefur yndi af tónlist, litum og hvers kyns fegurð. Smekkurinn er fágaður og vand- fýsinn en þú ert fremur íhalds- samur og fastheldinn á gamlar heföir. Lífsstarfið Obilandi kjarkur, sjálfstraust og hæfni til að umgangast fólk gera þig sjálfkjörinn stjórnanda. Fólk af þinni gerð leitar í opinber embættisstörf eða stórfyrirtæki. Störf sem útheimta gáfur eöa lær- dóm eru að þínu skapi, sérlega lögfræöistörf. Ástalifið Þú ert einlægur og hollur vinum þínum og ástvinum. Hjónabandið, sem þú stofnar til seint á ævinni, verður farsælt, svo fremi að maki þinn sé nægilega sterkur og ein- lægur til aö fullnægja lyndisein- kunn þinni. Heilsufarið Þú ert hraustur og hefur sterk- byggðan líkama en þó gæti verið um einhverja blóðsjúkdóma að ræða. Happatölur eru 9 og 1. 19. ÁGÚST Skapferlið Helstu persónueinkenni þín eru örar og ákafar tilfinningar, glögg athyglisgáfa og sterk þrá eftir samræmi og fegurð. Þú ert ósér- plæginn og göfuglyndur en vegna persónuleikastyrks hneigist fólk til að líta á þig sem stórbokka eða óttast þig. Lífsstarfið Þú hefur yndi af völdum, for- ystu og munaði. Þér hæfir best að vera sjálfs þín húsbóndi eða hafa völd og ábyrgð. Þú ert mjög form- fastur og vísindalegur í hugsunar- hætti og því líklegt aö þér græðist fé. Að líkindum famast þér vel ef þú leggur fé þitt í arðvænlegt fyr- irtæki. Þú ert nærgætinn og samúðarfullur við aðra, fljótur til reiði en jafnfljótur til sátta og fyr- irgefningar. Ástalífið Þú hefur ríka ásthneigð en ekki er víst að þú festir ráð þitt á lífs- leiðinni. Fólk af þínu tagi giftist venjulega ekki fyrr en tiltölulega seint á lífsleiðinni og hjónabandið hefur venjulega töluverða óham- ingju í för með sér. Ofrelsi og þvingun eru þér sérstaklega móti skapi en á hinn bóginn vilt þú leggja stund á samhygð og gagn- kvæman skilning. Heilsufarið Heilsan er að flestu leyti góð. Þó skaltu ekki útiloka veiki sem gæti stafað frá baki eða frá hjarta. Heillatalan er 1. 20. ÁGÚST Skapferlið Þú ert glaðlyndur og léttlyndur og gefinn fyrir utanferðir og skemmtanalíf. Næm kímnigáfa þín og heillandi framkoma gera þig mjög vinsælan. En vegna þess hve sterkan persónuleika þú hefur og allt að því tígulega framkomu misskilur fólk gjarnan hvað býr undir. Sumir halda að þú sért kaldrifjaður og drýldinn þótt þú sért í raun og veru göfuglyndur og fullur samúðar. Þú ert skýr og skipulegur í hugsun og lætur best stööug athafnasemi. Lífsstarfið Þú átt örugga framtíð á sviði verslunar og viðskipta en sérstak- lega þó í starfi við stjómun eða jafnvel fjölmiðlun. Velgengni í fjármálum hefur í för með sér hamingju í einkalífi. En þótt þú sért metorðagjarn þarftu að temja þér meiri þrautseigju og stefnufestu. Ástalífið Þú ratar í mörg viðburöarík og margbreytt ástarævintýri en óvíst er hvort þú bindur trúss þitt á æv- inni. Að líkindum verðurðu fyrir óhamingju í ástalífinu en verði af hjónabandi verður það ekki fyrr en seint í lífi þínu, miðað við það sem gengur og gerist. Heilsufarið Þú ert mjög sterklega byggður en hjartað er ef til vill ekki hraust. Sama máli gegnir um meltingar- færin. HeiUatölur dagsins em 2 og 1. 21. ÁGÚST Skapferlið Þú hefur nokkuð margskipt lundarfar. Annars vegar ertu gjam til yfirráða, nokkuð ákafur og einráður. Þú hefur óafvitandi mikil áhrif á aðra og hefur aUt að því segulmagnaöan persónuleika. Á hinn bóginn ertu mjög greiðvik- inn, alúölegur og hefur yndi af að veita öörum. Lífsstarfið Þar eö þú ert aðlaðandi persóna og hefur góðan smekk gengur þér vel í daglegum störfum og lífi. Velgengnin felur í sér möguleika til aö verða vel ágengt og þú kemst í samband við mikilsmeg- andi fólk í þjóðfélaginu. Samt skaltu varast að misnota þennan aölaðandi persónuleika þinn. Ástalífið 1 ástamálum og vináttu er hætt við að ákafinn ráði meiru en vitið. Mögulegt er að þú giftist oftar en einu sinni en börn verða að líkind- um fá. Þú ert mikill fjörmaður. Heilsufarið Hjartað og taugarnar eru veikl- aðar. Gættu sérstaklega tauganna og óeðlilegt streituálag skaltu foröast. Heillatölur eru 4 og 5. 33. tbl. Vikan 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.