Vikan


Vikan - 29.08.1985, Qupperneq 33

Vikan - 29.08.1985, Qupperneq 33
ast atram uns hún mœtir Norðlinga- fljóti og heitir upp frá þvi Hvítá. rammgöldróttur þó aö ég trúi ekki á fjölkynngi þessa forföður míns í fimmta lið og hef því mínar eigin skýringar í handraöanum. Séra Snorri bjó hér í móðuharð- indunum þegar margt aðkomufólk flúði sveitina að austan vegna hungursneyöar. Nógur matur var til á Húsafelli og séra Snorri var hjartagóður maður. Hann vék því oft lítilræði að þessu umkomu- lausa flökkufólki en fór leynt með og sagði heimilisfólki að líklega hefðu hinir ýmsu draugar komist í búrið. Svo er þaö líka sannað mál að sjálfur guðsmaðurinn hélt dæmda sakamenn á laun. Fjalla-Eyvind- ur bjó í heilan vetur í Þjófakróki við skíðalandið í Langjökli hér skammt undan og naut verndar séra Snorra. En Eyvindur launaði illa greiðann og stal kvígu frá prestinum og velgjörðarmanni sínum. En á móti kom að Fjalla- Eyvindur smíðaöi og skildi eftir sig skyrdall og ausu og voru þau áhöld notuð fram á okkar daga. Á Húsafelli er flugvöllur og leiguflug. í flugskylinu kennir margra grasa. Hár stikar Kristleifur innan um tvo jeppabíla og flak af flugvél sem brot- lenti með tvo breska menn á Eiríksjökli. Synir Kristleifs tóku þátt i björgunarleiðangrinum ásamt fleirum og komu flakinu til byggða. Björg- unarmenn hétu: Þórður, Bergþór og Þorsteinn flugmaður Kristleifssynir, Snorri Kristleifsson á Sturlureykjum og Snorri Jóhannesson, Snorrasonar flugstjóra, bóndi á Augastöðum i Hálsasveit, einnig tíkin Tinna. Þessir eiga sumarbústaði í Húsafells- landi: 1. Sveinafélag málmiðnaðarmanna á Akranesi. 2. Starfsmannafólag flugumsjónar- manna. 3. Starfsmannafélag Sparisjóðs Siglu- fjarðar. 4. Verkstjórafélag Akraness. 5. Sókn í Reykjavík, 3 bústaðir. 6. Starfsmannafélag Sauðárkróksbœj- ar. 7. Ríkharður Magnússon, Ólafsvik. 8. Verkakvennafélagið Framsókn í Reykjavík, 2 bústaðir. 9. Leifur Jónsson, Rifi. 10. Verslunarmannafélag Akraness. 11. Flugfreyjufélagið, 2 bústaðir. 12. Sjómannafélag Reykjavikur. 13. Verslunarmannafélag Reykjavikur, 8 bústaðir. 14. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn- is, 2 bústaðir. 15. Marinella Haraldsdóttir, Reykjavik. 16. Verkakvennafélag Kefiavikur og Njarðvikur, 2 bústaðir. 17. Þorvaldur Halldórsson, Garði. 18. Ragnar Jóhannsson. 19. Sveinn Gústavsson, veitingamaður í Húsafelli. 20. íslenskir aðalverktakar, 2 bústaðir. 21. Iðnsveinafélag Suðumesja. 22. Starfsfólk i veitingahúsum, 2 bú- staðir. 23. Framtiðin í Hafnarfirði. 24. Kristján Linnet, Hafnarfírði. 25. Birgir Gunnlaugsson, Reykjavik. 26. Guðrún Davíðsdóttir, Kópavogi. 27. Verkalýðs- og sjómannafélag Gerða- hrepps. 28. Stálsmiðjan hf. í Reykjavik, 2 bú- staðir. 29. Sigurður Steinsson, Gufuskálum. 30. Hlif i Hafnarfirði. 31. Sveinn Bjömsson, Garði. 32. Aðstoðarfólktannlækna. 33. Verkalýðsfélag Stykkishólms. 34. Bólstaðurhf., Reykjavík. 35. Starfsmannafólag Málningar hf., Kópavogí. 36. Sölvi Sigurðsson, Kópavogi. 37. Verslunarmannafélag Vestmanna- oyja. 38. Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga. 39. Starfsmannafélag Sparisjóðs Kópa- vogs. 40. Sjómanna- og verslunarmannafélag Grindavikur. 41. Gylfi Þorsteinsson, Garði. 42. Verslunarmannafólag Árnossýslu. 43. Hafsteinn Baldvinsson, Reykjavik. 44. Verkstjórafélag Suðurnesja. 45. Stjórnendur Slökkviliðsins á Kefla- vikurflugvelli. 46. Starfsmannafélag Iðnaðarbankans, 3 bústaðir. 47. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, 4 bústaðir. 48. Starfsmannafélag Hagkaups, 2 bústaðir. 49. Ómar Haffjörð, Hafnarfirði. Stund milli striða. Kristleifur kastar mœðinni í flugskýlinu á Húsafelli. Hann man timana tvenna frá þvi að búverk voru unnin hér með handafli eða hestafli en nú hafa Húsfellingar beislað tæknina með eigin rafveitu og flugvélum. Sjálfur hleypti ég oft skyr í dallin- um en Eyvindardallur og ausan voru síðar gefin á Þjóðminjasafn- ið.” Brotin Húsafeliskirkja og endurreist En þrátt fyrir efasemdir Krist- leifs um þennan langa-langa-- langafa sinn þá segir sagan að karlinn hafi kveðið niöur áttatíu og einn draug í túnfætinum á Húsafelli í svokallaöri Drauga- rétt. En það má segja að með mat- argjöfum séra Snorra til veg- lausra í móðuharöindunum hafi fyrsti vísirinn að ferðaþjónustu orðið til á Húsafelli. Kristleifur helduráfram: — Séra Galdra-Snorri kvað niður áttatíu og einn draug í Drauga- rétt í Húsafellstúni. „Presturinn Galdra-Snorri Björnsson bannaði afkomendum sínum að skíra í höfuðið á sér. Son- ur hans virti hins vegar bannið að vettugi og skírði son sinn Snorra. Honum farnaðist ekki vel og reif Húsafellskirkju til grunna árið 1830 upp á sitt eindæmi. Seinna fyrirfór hann sér og var talið að kirkjubrotið hefði legiö á honum eins og mara. Löngu seinna er nefndur til sög- unnar maður að nafni Sigmundur Sveinsson og er hann bróðir Theó- dóru veitingakonu við Hvítárbrú. Hann kemur aö máli viö þáver- andi biskup íslands, herra Sigur- geir Sigurðsson, sem er faðir nú- verandi biskups. Sigmundur segir að Snorri þessi vitji sín í draumum og sé illa haldinn af vítiskvölum og vilji láta reisa kirkju strax á Húsafelli. Hafist var handa viö kirkjusmíðina árið 1945 og lagði ég sjálfur þar hönd á plóginn. En Húsfellingar hafa látið sér hrakfarir Snorra kirkjubrjóts að kenningu verða og verið ragir við að skíra í höfuöið á prestinum og 35. tbl. Víkan 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.