Vikan


Vikan - 29.08.1985, Page 36

Vikan - 29.08.1985, Page 36
Wg&EB08i&& WmMmæ Human League i þá gömlu, göðu daga. Human League: Fólk stendur ekki lengur í biðröðum Þiö munið eftir hljómsveitinni Human League sem kom hingaö til lands og spilaöi í höllinni árið 1981, þá á hátindi velgengni sinn- ar. Lag hljómsveitarinnar, Dont you want me, varð alveg geysi- lega vinsælt um allan heim og var spilaö oft á dag hér í gamla ríkis- útvarpinu. En síðan þetta var hef- ur lítið sem ekkert heyrst í hljóm- sveitinni. Hún gaf að vísu út stóra plötu sem hét Hysteria en þaö var eins og hún hefði aldrei komið út, svo hljótt var um hana. En þetta eru jú örlög margra hljómsveita að falla svo algjör- lega í gleymsku og birtast aldrei á ný. Nú eru farnar að berast fréttir úr Bretaveldi þess efnis að Human League sé að leggja síöustu hönd á 36 Víkan 35. tbl,

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.