Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1986, Blaðsíða 12

Vikan - 15.05.1986, Blaðsíða 12
„Maður kynnist sjálfum sér vel í þessu námi og það er bæði gott og nauðsynlegt. Skólinn hefur alla burði til að vera mjög góður," segir Eiríkur. Hin taka undir þetta enda taka þau orðið hvert af öðru, tala sem einn maður. Eru þau kannski mjög lík? „Nei, við eru mjög ólík," svar- ar Gugga, „en við erum nokkuð samrýnd enda er það nauðsyn- legt í svona skóla." Valdi kímir og segir: „Þú get- ur ímyndað þér hvernig manni liði ef maður léti eftir sér að hafa ímugust á einhverjum fé- laga sinna, það yrði samfellt fjögurra ára helvíti, tíu tíma á dag - það er bara ekki hægt." ValdimarÖrn Flygenring. p §1 S nn £=t 2 to' O II 33 c o- 3 3] Leiklistarskólinn hefur einhverja spennandi áru í kringum sig. Það sést best á því að í ár eru það yfir áttatíu manns sem þreyta inntökupróf í skólann en aðeins átta munu komast í gegn og hefja nám á hausti komanda. í vorskilarskólinn sex nýjum leikurum inn í leiklistarlífið. Þennan síðasta vetur hafa þau unnið í Nemendaleikhúsi og tekist á við Rauðhaerða riddar- ann og Ó MUNATÍÐ og nú sýna þau leikritið Tartuffe eftir Moliére. Leikararnirsexgegna yfirleitt nöfnunum Inga, Bryn- dís, Gugga, Eiríkur, Valdi og Skúli. 'O ■a 03 co 03 co 03 03 Q_ co CQ NYIR LEI Þau hafa unniðsaman sleitulaust í fjóra vetur. „Þaðerbæði Ijúftog sárt að splitta hópnum/ segir Bryndís, „en kannski fyrst og fremst skrítið eftir allt sem við höfum veriðsaman um." „Þetta er eins og skilnaður að borði og sæng.má segja, en við komum til með að vinna saman í framtíðinni svo það er indælt að segja bless í bili," bætir Valdi við. En hvernig hefur skólinn ver- ið, eftiráað hyggja?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.