Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1986, Blaðsíða 28

Vikan - 15.05.1986, Blaðsíða 28
V2W KARTÖFLU- KJÖTHÁLFMÁNAR Kartöflukaka: 1 bolli kartöflumús 14 bolli smjör 1 /i bolli hveiti Kartöflumús sett í pott og smjöri bætt í. Þá er hveitið sett út í smátt og smátt og þeytt þar til deigið verður stíft og slétt. Látið bíða í 30 mínútur. FYLLING: 300 g hakk, brúnað /i bolli laukur, saxaður 1 bolli kartöflur, hráar og skornar í teninga 2 stk. egg, harðsoðin og söxuð /i bolli kotasæla 2 tsk. salt Kartöfluteningar soðnir þar til þeir byrja að mýkjast. Vatninu hellt af og öllu öðru blandað sam- an við. Deiginu skipt í 4 kúlur. Hver kúla flött út þar til hún er ca /i cm þykk. Fyllingunni skipt í 4 hluta og 1 hluti látinn á hvern deighluta sem síðan er brotinn til helminga þannig að hálfmáni myndast. Köntunum þrýst vel saman. Bakað í 30-35 mínútur við 180°. Tómatsósa höfð með ef vill. SVEITAEGGJAKAKA 8 sneiðar beikon, sneitt /i bolli græn paprika, sneidd 1 /i bolli kartöflur, soðnar, skorn- ar í teninga /i bolli laukur, rifinn /i tsk. salt 14 tsk. pipar 6 egg 14 bolli rjómi 14 bolli mjólk paprika Beikon steikt á pönnu þar til það er stökkt. Tekið af pönnunni og allri fitu hellt nema 3 msk. Síðan eru laukur og paprika steikt í 5 mínútur, kartöflum bætt út í og brúnað þar til þær hafa fengið örlítinn lit, hrært af og til. Bragð- bætt með salti og pipar. Eggjum, rjóma og mjólk hrært vel saman og hellt varlega yfir grænmetið á pönnunni. Hitað við lágan hita - hrært varlega í - þar til eggin eru hlaupin en eru enn blaut. Papriku stráð yfir og steiktu beikoni ef vill. Borið fram strax. KARTÖFLUPÖNNUKÖKUR 5 msk. hveiti 700 g kartöflur, flysjaðar 1 lítill laukur, rifinn 1 egg 1 tsk. salt 1/8 tsk. pipar Hveiti sett í stóra skál. Kartöfl- urnar raspaðar mjög fínt þar ofan Öllu öðru blandað út í. Örlítil ta sett á pönnu og hituð við eðalhita. Þegar hún er vel heit | ■ kúfuð matskeið af deiginu sett H sinu á pönnuna og kakan steikt ayj ir til hún verður stökk og gullin, íúið við og steikt eins hinum í egin. Sett á pappír sem sýgur í fituna. Kartöflupönnukökurn- eru borðaðar sem grænmeti leð aðalrétti eða einar sér. RTÖFLUGRATÍN bollar kartöflur, hráar, flysjað- sneiddar bollar laukur, saxaður sk. smjörlíki bolli ostur, tilsitter, rifinn sk. hveiti ||tsk. salt jlpar á hnífsoddi Jma bolli mjólk sneiðar skinka, ef vill í striml- fninn hitaður í 180°. Ofnfast t smurt og í það raðað til skipt- iskartöflum, lauk, (skinku), hveiti og salti og piparblöndu stráð yfir hvert lag, ásamt klípu af smjöri. Mjólkin er hituð ásamt ostinum, henni síðan hellt yfir kartöflu- blönduna og paprikudufti stráð yfir. Lok sett yfir og þetta er bak- að í 45 mínútur, þá er lokið tekið af og bakað í 15 mínútur í viðbót. Og ef tíminn er naumur má svindla dálítið: KARTÖFLUGRATÍN í FLÝTI Sjóðið saman 4 bolla af kartöflu- teningum, 1 bolla af söxuðum lauk, 2 tsk. salt, 14 bolla sjóðandi vatn í lokuðum potti í 10 mínút- ur. Lokið tekið af og látið malla þar til nær allt vatn er horfið, hrært af og til. Þá er bætt út í '4 bolla af hvoru, mjólk og rifnum osti, og örlitlum pipar. Hitað. (Nóg fyrir 5 6 manns.) UMSJÚN BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.