Vikan


Vikan - 15.05.1986, Page 28

Vikan - 15.05.1986, Page 28
V2W KARTÖFLU- KJÖTHÁLFMÁNAR Kartöflukaka: 1 bolli kartöflumús 14 bolli smjör 1 /i bolli hveiti Kartöflumús sett í pott og smjöri bætt í. Þá er hveitið sett út í smátt og smátt og þeytt þar til deigið verður stíft og slétt. Látið bíða í 30 mínútur. FYLLING: 300 g hakk, brúnað /i bolli laukur, saxaður 1 bolli kartöflur, hráar og skornar í teninga 2 stk. egg, harðsoðin og söxuð /i bolli kotasæla 2 tsk. salt Kartöfluteningar soðnir þar til þeir byrja að mýkjast. Vatninu hellt af og öllu öðru blandað sam- an við. Deiginu skipt í 4 kúlur. Hver kúla flött út þar til hún er ca /i cm þykk. Fyllingunni skipt í 4 hluta og 1 hluti látinn á hvern deighluta sem síðan er brotinn til helminga þannig að hálfmáni myndast. Köntunum þrýst vel saman. Bakað í 30-35 mínútur við 180°. Tómatsósa höfð með ef vill. SVEITAEGGJAKAKA 8 sneiðar beikon, sneitt /i bolli græn paprika, sneidd 1 /i bolli kartöflur, soðnar, skorn- ar í teninga /i bolli laukur, rifinn /i tsk. salt 14 tsk. pipar 6 egg 14 bolli rjómi 14 bolli mjólk paprika Beikon steikt á pönnu þar til það er stökkt. Tekið af pönnunni og allri fitu hellt nema 3 msk. Síðan eru laukur og paprika steikt í 5 mínútur, kartöflum bætt út í og brúnað þar til þær hafa fengið örlítinn lit, hrært af og til. Bragð- bætt með salti og pipar. Eggjum, rjóma og mjólk hrært vel saman og hellt varlega yfir grænmetið á pönnunni. Hitað við lágan hita - hrært varlega í - þar til eggin eru hlaupin en eru enn blaut. Papriku stráð yfir og steiktu beikoni ef vill. Borið fram strax. KARTÖFLUPÖNNUKÖKUR 5 msk. hveiti 700 g kartöflur, flysjaðar 1 lítill laukur, rifinn 1 egg 1 tsk. salt 1/8 tsk. pipar Hveiti sett í stóra skál. Kartöfl- urnar raspaðar mjög fínt þar ofan Öllu öðru blandað út í. Örlítil ta sett á pönnu og hituð við eðalhita. Þegar hún er vel heit | ■ kúfuð matskeið af deiginu sett H sinu á pönnuna og kakan steikt ayj ir til hún verður stökk og gullin, íúið við og steikt eins hinum í egin. Sett á pappír sem sýgur í fituna. Kartöflupönnukökurn- eru borðaðar sem grænmeti leð aðalrétti eða einar sér. RTÖFLUGRATÍN bollar kartöflur, hráar, flysjað- sneiddar bollar laukur, saxaður sk. smjörlíki bolli ostur, tilsitter, rifinn sk. hveiti ||tsk. salt jlpar á hnífsoddi Jma bolli mjólk sneiðar skinka, ef vill í striml- fninn hitaður í 180°. Ofnfast t smurt og í það raðað til skipt- iskartöflum, lauk, (skinku), hveiti og salti og piparblöndu stráð yfir hvert lag, ásamt klípu af smjöri. Mjólkin er hituð ásamt ostinum, henni síðan hellt yfir kartöflu- blönduna og paprikudufti stráð yfir. Lok sett yfir og þetta er bak- að í 45 mínútur, þá er lokið tekið af og bakað í 15 mínútur í viðbót. Og ef tíminn er naumur má svindla dálítið: KARTÖFLUGRATÍN í FLÝTI Sjóðið saman 4 bolla af kartöflu- teningum, 1 bolla af söxuðum lauk, 2 tsk. salt, 14 bolla sjóðandi vatn í lokuðum potti í 10 mínút- ur. Lokið tekið af og látið malla þar til nær allt vatn er horfið, hrært af og til. Þá er bætt út í '4 bolla af hvoru, mjólk og rifnum osti, og örlitlum pipar. Hitað. (Nóg fyrir 5 6 manns.) UMSJÚN BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.